Bandarísk jólatvenna á Stöð 2 Sport 25. desember 2016 08:00 Gleðileg jól! Vísir/Getty Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni. NBA NFL Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira
Þó svo að flestir íþróttamenn séu í fríi á jóladag verður nóg um að vera í stóru atvinnumannadeildunum vestanhafs. Tveir leikir verða í beinum útsendingum á Stöð 2 Sport í kvöld, ein úr NBA-deildinni og ein úr NFL-deildinni. Jólaveislan hefst með viðureign liðanna sem mættust í lokaúrslitum NBA-deildarinnar í fyrra, Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors. Útsendingin hefst klukkan 19:30. Bæði lið hafa farið frábærlega af stað í deildinni í haust, sérstaklega Golden State sem hefur unnið 26 af 30 leikjum sínum til þessa. Bæði tróna þau á toppi sinna deilda - Golden State í vesturdeildinni og Cleveland í austurinu en meistararnir hafa unnið 21 leik til þessa en tapað sex. Klukkan 21.20 hefst svo viðureign Pittsburgh Steelers tekur á móti fjendum sínum í norðurriðli Ameríkudeildarinnar, Baltimore Ravens. Umferð helgarinnar er sú næstsíðasta fyrir úrslitakeppninna og leikurinn hefur mikla þýðingu fyrir bæði lið. Stálmennirnir frá Pittsburgh geta tryggt sér sigur í riðlinum, og þar með sæti í úrslitakeppninni, með því að vinna leikinn en Ravens getur stolið efsta sætinu í riðlinum með því að vinna þennan leik og svo í síðustu umferðinni áramótahelgina. Þess má svo geta að veislan heldur svo áfram á öðrum degi jóla þegar átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni.
NBA NFL Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Varð að hætta keppni í úrslitaleiknum Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Sjá meira