Þingsalur sprakk úr hlátri þegar Pawel þakkaði Steingrími fyrir ríkisborgararéttinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 23. desember 2016 09:52 Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn. Alþingi Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira
Alþingi samþykkti á þingfundi í gærkvöldi að veita þrjátíu og einum íslenskan ríkisborgararétt á grundvelli frumvarps allsherjar- og menntamálanefndar. Fólkið sem fær ríkisborgararétt kemur meðal annars frá Súdan, Gana, Bólivíu, Haítí og Kósóvó. Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, nýtti tækifærið í umræðu um ríkisborgararéttinn og rifjaði upp tímamót í hans lífi fyrir tæpum tveimur áratugum. „Ég fékk ásamt mömmu minni ríkisborgararétt með þessum hætti fyrir u.þ.b. nítján og hálfu ári síðan,“ sagði Pawel sem flutti til Íslands frá Póllandi.Iðrast ekki ákvörðunarinnar „Það var einn þingmaður hér í salnum sem tók þátt í þeim gjörningi,“ sagði Pawel og leit á forseta Alþingis, reynsluboltann og aldursforsetann Steingrím J. Sigfússon. „Ég þakka hæstvirtum forseta fyrir það. Honum er það eflaust í fersku minni,“ sagði Pawel og þingsalur veltist um af hlátri. „Ég vona að hann sjái ekki alltof mikið eftir þeirri ákvörðun sinni.“ Pawel nýtti tækifærið og óskaði nýjum ríkisborgurum til hamingju með daginn. Steingrímur sagðist að sjálfsögðu muna vel eftir þessu, var greinilega að spauga hvað það varðar, en alls ekki iðrast þeirrar ákvörðunar að veita mæðginunum ríkisborgararéttinn.
Alþingi Mest lesið „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Erlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Erlent Fleiri fréttir Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Sjá meira