Leitin að Birnu: 120 björgunarsveitarmenn leita á flóttmannaleið Birgir Olgeirsson skrifar 16. janúar 2017 22:18 Leitað er á svokallaðri flóttamannaleið sem afmarkast við Víflisstaðaveg og Kaldárselsveg. Vísir/Loftmyndir ehf. Um 120 björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Heiðmörk vegna leitar að Birnu Brjánsdóttur. Leitað er á svokallaðri flóttmannaleið í nágrenni hennar en sú leið afmarkast við Vífilsstaði og Kaldárselsveg.Tæknivinna lögreglu varð til þess að ákveðið var að leita á þessu svæði en sendar sem náðu að nema merki frá síma Birnu aðfaranótt laugardags voru stefnugreindir og var því ákveðið að leita á þessu svæði í kjölfarið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarmenn muni ekki hætta leit fyrr en þeir eru búnir að leita á öllu svæðinu. Því var skipt upp í nokkur leitarsvæði og gæti leit þess vegna staðið yfir til miðnættis. Engir sporhundar eru notaðir við leitina og þá er ekki notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar. Gæslan bauð lögreglunni aðstoð þyrlu í tengslum við leitina í dag en þegar áhöfn hennar var að gera þyrluna klára til brottfarar barst beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð vegna alvarlegs umferðarslyss í Öræfum. Af þeim sökum gat þyrlan ekki tekið þátt í leitinni eins og til stóð. Þorsteinn segir að næstu skref verði ákveðin með lögreglu á fundi í fyrramálið. Birnu hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Seinast er vitað um ferðir hennar í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún sést á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Birna hverfur svo úr myndavélunum við Laugaveg 31. Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Um 120 björgunarsveitarmenn eru nú staddir í Heiðmörk vegna leitar að Birnu Brjánsdóttur. Leitað er á svokallaðri flóttmannaleið í nágrenni hennar en sú leið afmarkast við Vífilsstaði og Kaldárselsveg.Tæknivinna lögreglu varð til þess að ákveðið var að leita á þessu svæði en sendar sem náðu að nema merki frá síma Birnu aðfaranótt laugardags voru stefnugreindir og var því ákveðið að leita á þessu svæði í kjölfarið. Þorsteinn G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi að björgunarsveitarmenn muni ekki hætta leit fyrr en þeir eru búnir að leita á öllu svæðinu. Því var skipt upp í nokkur leitarsvæði og gæti leit þess vegna staðið yfir til miðnættis. Engir sporhundar eru notaðir við leitina og þá er ekki notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar. Gæslan bauð lögreglunni aðstoð þyrlu í tengslum við leitina í dag en þegar áhöfn hennar var að gera þyrluna klára til brottfarar barst beiðni frá Neyðarlínu um aðstoð vegna alvarlegs umferðarslyss í Öræfum. Af þeim sökum gat þyrlan ekki tekið þátt í leitinni eins og til stóð. Þorsteinn segir að næstu skref verði ákveðin með lögreglu á fundi í fyrramálið. Birnu hefur verið saknað síðan á aðfaranótt laugardags. Seinast er vitað um ferðir hennar í miðbæ Reykjavíkur þar sem hún sést á eftirlitsmyndavélum ganga ein síns liðs austur Austurstræti, Bankastræti og Laugaveg. Birna hverfur svo úr myndavélunum við Laugaveg 31.
Birna Brjánsdóttir Tengdar fréttir Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22 Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52 Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47 Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Lögreglan leitar að Óla Erni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent Fleiri fréttir Lögreglan leitar að Óla Erni „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Sjá meira
Móðir Birnu: „Það er svolítið skýrt að hún er í hættu“ Hafði nýverið skráð sig á Tinder. 16. janúar 2017 20:22
Lögreglan birtir myndband af Birnu í miðbæ Reykjavíkur Lögreglan hefur nú birt myndband af Birnu Brjánsdóttur þar sem hún sést á ferð um í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt laugardags. 16. janúar 2017 18:52
Vinkonur Birnu: Yndisleg vinkona og hefur ekki einu sinni reykt gras María Bjarnadóttir og Matthildur Soffía Jónsdóttir segja að Birna Brjánsdóttir hafi aldrei verið í neinu rugli og hafi verið einstök vinkona. Önnur þeirra var með henni nóttina sem hún hvarf. 16. janúar 2017 19:47
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent