Unnur Brá kosin forseti Alþingis Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. janúar 2017 13:47 Unnur Brá Konráðsdóttir er nýr forseti Alþingis. Vísir/Vilhelm Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. Alls greiddu 54 þingmenn atkvæði með því að hún yrði forseti þingsins en fimm greiddu ekki atkvæði. Er það í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna þar um að Unnur Brá sé forseti þingsins en hún tekur við embættinu af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna. Eftir að Unnur var kjörin steig hún í pontu og þakkaði það traust sem þingheimur sýnir henni með því að kjósa hana sem forseta. Þá minntist hún á hversu ánægjulegt það væri að nú væri hlutfall kvenna á þingi hærra en nokkru sinni fyrr. Unnur Brá kvaðst jafnframt hlakka til samstarfsins við alla þingmenn, jafnt stjórn og stjórnarandstöðu. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna er 1. varaforseti þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar 2. varaforseti, Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 3. forseti, Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, 4. varaforseti, Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki, 5. varaforseti, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, 6. varaforseti. Þá er Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd. Á þingfundi sem nú fer fram verður jafnframt kosið í fastanefndir þingsins en ekki hefur náðst samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um þá kosningu. Alþingi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Unnur Brá Konráðsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var nú rétt í þessu kosin forseti Alþingis. Alls greiddu 54 þingmenn atkvæði með því að hún yrði forseti þingsins en fimm greiddu ekki atkvæði. Er það í samræmi við samkomulag stjórnarflokkanna þar um að Unnur Brá sé forseti þingsins en hún tekur við embættinu af Steingrími J. Sigfússyni, þingmanni Vinstri grænna. Eftir að Unnur var kjörin steig hún í pontu og þakkaði það traust sem þingheimur sýnir henni með því að kjósa hana sem forseta. Þá minntist hún á hversu ánægjulegt það væri að nú væri hlutfall kvenna á þingi hærra en nokkru sinni fyrr. Unnur Brá kvaðst jafnframt hlakka til samstarfsins við alla þingmenn, jafnt stjórn og stjórnarandstöðu. Steingrímur J. Sigfússon, þingmaður Vinstri grænna er 1. varaforseti þingsins, Jóna Sólveig Elínardóttir, þingmaður Viðreisnar 2. varaforseti, Jón Þór Ólafsson, Pírötum, 3. forseti, Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar, 4. varaforseti, Þórunn Egilsdóttir, Framsóknarflokki, 5. varaforseti, og Teitur Björn Einarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, 6. varaforseti. Þá er Guðjón S. Brjánsson, þingmaður Samfylkingarinnar, áheyrnarfulltrúi í forsætisnefnd. Á þingfundi sem nú fer fram verður jafnframt kosið í fastanefndir þingsins en ekki hefur náðst samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um þá kosningu.
Alþingi Tengdar fréttir Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15 Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30 Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Sjá meira
Alþingi kemur saman í skugga ágreinings um nefndaskipan Alþingi kemur saman í fyrsta sinn í dag síðan ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar tók við völdum. 24. janúar 2017 08:15
Viðræður um skipan nefnda runnu út í sandinn Ekki náðist samkomulag á milli stjórnar og stjórnarandstöðu um skipan þingnefnda. 24. janúar 2017 12:30
Sigmundur Davíð á meðal ræðumanna Framsóknarflokksins í kvöld Umræður um stefnuræðu forsætisráðherra hefjast á Alþingi klukkan 19:30 í kvöld. 24. janúar 2017 12:26