„Þetta eru algerar nornaveiðar“ Samúel Karl Ólason skrifar 3. mars 2017 08:01 Donald Trump heimsótti flugmóðurskipið USS Gerald Ford í gær. Vísir/AFP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir Jeff Sessions, dómsmálaráðherra sinna, vera heiðarlegan mann. Hann hafi ekki gert neitt rangt, þó hann hefði getað verið skýrari. Það hafi þó „greinilega ekki verið vísvitandi“. Jeff Sessions er undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf varðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug. Trump kom Sessions til varnar á Twitter í nótt og sagði að um „algerar nornaveiðar“ væri að ræða. Þessum ásökunum væri eingöngu ætlað að bjarga andliti demókrata fyrir að tapa kosningum sem þeir héldu að þeir myndu vinna. „Þeir töpuðu kosningunum og nú hafa þeir tapað gripinu á raunveruleikanum,“ sagði Trump. „Raunverulega fréttin eru allir lekarnir á leynilegum og annars konar upplýsingum.“Jeff Sessions is an honest man. He did not say anything wrong. He could have stated his response more accurately, but it was clearly not....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...intentional. This whole narrative is a way of saving face for Democrats losing an election that everyone thought they were supposed.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...to win. The Democrats are overplaying their hand. They lost the election, and now they have lost their grip on reality. The real story...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...is all of the illegal leaks of classified and other information. It is a total "witch hunt!"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15 Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Trump efast um tilvist heimildarmanna Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur. 1. mars 2017 07:00 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir Jeff Sessions, dómsmálaráðherra sinna, vera heiðarlegan mann. Hann hafi ekki gert neitt rangt, þó hann hefði getað verið skýrari. Það hafi þó „greinilega ekki verið vísvitandi“. Jeff Sessions er undir mikilli pressu og er sakaður um að hafa logið undir eiðstaf varðandi samskipti sín við sendiherra Rússlands í Bandaríkjunum. Möguleg tengsl Donald Trump og starfsmanna hans við Rússland hafa valdið honum miklum vandræðum. Rússar eru sakaðir um að hafa haft áhrif á kosningarnar og þá meðal annars með tölvuárásum og áróðri. Yfirvöld í Bandaríkjunum rannsaka nú hvort að ráðgjafar Trump hafi starfað með Rússum. Sem yfirmaður Alríkislögreglu Bandaríkjanna er Sessions í raun yfir þeirri rannsókn. Hann sagði sig þó frá rannsókninni í gærkvöldi. Þingmenn demókrata vilja þó að Sessions segi af sér og segja afsökun hans fyrir því að hafa afvegaleitt þingmenn sé ekki trúverðug. Trump kom Sessions til varnar á Twitter í nótt og sagði að um „algerar nornaveiðar“ væri að ræða. Þessum ásökunum væri eingöngu ætlað að bjarga andliti demókrata fyrir að tapa kosningum sem þeir héldu að þeir myndu vinna. „Þeir töpuðu kosningunum og nú hafa þeir tapað gripinu á raunveruleikanum,“ sagði Trump. „Raunverulega fréttin eru allir lekarnir á leynilegum og annars konar upplýsingum.“Jeff Sessions is an honest man. He did not say anything wrong. He could have stated his response more accurately, but it was clearly not....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...intentional. This whole narrative is a way of saving face for Democrats losing an election that everyone thought they were supposed.....— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...to win. The Democrats are overplaying their hand. They lost the election, and now they have lost their grip on reality. The real story...— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017 ...is all of the illegal leaks of classified and other information. It is a total "witch hunt!"— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) March 3, 2017
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15 Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52 Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45 Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41 Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36 Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18 Trump efast um tilvist heimildarmanna Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur. 1. mars 2017 07:00 Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Sjá meira
Trump heimsækir nýjasta flugmóðurskip Bandaríkjanna Hefur heitið því að fjölga herskipum ríkisins umtalsvert. 2. mars 2017 11:15
Trump vill stórauka framlög til hermála Umfangsmikill niðurskurður er boðaður á öðrum sviðum, svo sem á sviði þróunaraðstoðar og til umhverfismála. 27. febrúar 2017 19:52
Sessions fundaði tvisvar með sendiherra Rússlands Fundirnir fóru fram á meðan á kosningabaráttunni stóð í fyrra og Sessions s 2. mars 2017 07:45
Sessions mun stíga til hliðar „þegar það er við hæfi“ "Ég hef aldrei fundað með nokkrum Rússa til að ræða eitthvað framboð og þessar fregnir eru ótrúlegar fyrir mér og rangar.“ 2. mars 2017 13:41
Trump kennir Obama bæði um mótmæli og leka Lekar til fjölmiðla hafa leikið Trump og ríkisstjórn hans grátt síðan hann tók við embætti í janúar. 28. febrúar 2017 11:36
Sessions segir sig frá rannsókn á afskiptum Rússa af bandarísku kosningunum Dómsmálaráðherra Bandaríkjanna boðaði til fyrr í kvöld til blaðamannafundar vegna ásakana um að hann hafi logið að þingnefnd. 2. mars 2017 21:18
Trump efast um tilvist heimildarmanna Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur. 1. mars 2017 07:00
Bush vill að Trump svari spurningum um tengslin við Rússland George W. Bush segir frjálsa og óháða fjölmiðla vera nauðsynlega lýðræðinu. 27. febrúar 2017 18:35