Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar. Vísir/Anton Brink Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag. Tónlist Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag.
Tónlist Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Fleiri fréttir Einn heitasti plötusnúður í heimi á leið til landsins Nauðsynlegt að gera upp fortíðina Frumflutti „Hver er sá besti“ í Fíladelfíu árið 1985 Kærleiksbomba frá GusGus Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira