Debbie veldur usla í Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 28. mars 2017 10:00 Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu Vísir/AFP Hinn ógurlegi fellibylur Debbie herjaði á austurströnd Queensland í Ástralíu í nótt. Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu og Debbie hefur valdið miklum usla og tjóni. Þá fylgdi mikið úrhelli og flóð. Fregnir hafa borist af því að einn hafi slasast alvarlega þegar veggur hrundi á hann. Tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus og yfirmaður lögreglunnar í Queensland hefur varað við því að skemmdir eigi eftir að verða miklar. Skömmu eftir að Debbie gekk inn á land var hún lækkuð niður í þriðja flokks óveður. Enn er þó varað við því að Debbie sé stórhættuleg. Hundruð hafa beðið yfirvöld um aðstoð, en viðbragðsaðilar geta ekki komið fólki til hjálpar þar sem aðstæður þykja of slæmar. Debbie úr geimnum á sunnudaginn. Satellites watched as Tropical Cyclone Debbie intensified into a hurricane off the coast of eastern Australia: https://t.co/ADcKow7ul6 pic.twitter.com/oH5hdrmDfC— NASA (@NASA) March 27, 2017 48,000 homes go without power as category 3 Cyclone Debbie hits north-east Australia. https://t.co/5KJfiswKpB pic.twitter.com/JpDCuygBbR— AJ+ (@ajplus) March 28, 2017 Video from northeast Australian coast shows powerful Cyclone Debbie as it made landfall, packing winds up to 160 mph https://t.co/QFsho2gqCZ pic.twitter.com/9f9ghaG6dF— ABC News (@ABC) March 28, 2017 Cyclone Debbie: Before and after photos show Hamilton Island battered https://t.co/QixY60UFC4 pic.twitter.com/XN8LH5pPPs— ABC News (@abcnews) March 28, 2017 One chance on TV... its your moment mate, make your family, friends and town proud... #CycloneDebbie pic.twitter.com/G9xeooh6nZ— Chris White (@ytboy7) March 28, 2017 Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira
Hinn ógurlegi fellibylur Debbie herjaði á austurströnd Queensland í Ástralíu í nótt. Vindhviður náðu allt að 73 metrum á sekúndu og Debbie hefur valdið miklum usla og tjóni. Þá fylgdi mikið úrhelli og flóð. Fregnir hafa borist af því að einn hafi slasast alvarlega þegar veggur hrundi á hann. Tugir þúsunda heimila eru rafmagnslaus og yfirmaður lögreglunnar í Queensland hefur varað við því að skemmdir eigi eftir að verða miklar. Skömmu eftir að Debbie gekk inn á land var hún lækkuð niður í þriðja flokks óveður. Enn er þó varað við því að Debbie sé stórhættuleg. Hundruð hafa beðið yfirvöld um aðstoð, en viðbragðsaðilar geta ekki komið fólki til hjálpar þar sem aðstæður þykja of slæmar. Debbie úr geimnum á sunnudaginn. Satellites watched as Tropical Cyclone Debbie intensified into a hurricane off the coast of eastern Australia: https://t.co/ADcKow7ul6 pic.twitter.com/oH5hdrmDfC— NASA (@NASA) March 27, 2017 48,000 homes go without power as category 3 Cyclone Debbie hits north-east Australia. https://t.co/5KJfiswKpB pic.twitter.com/JpDCuygBbR— AJ+ (@ajplus) March 28, 2017 Video from northeast Australian coast shows powerful Cyclone Debbie as it made landfall, packing winds up to 160 mph https://t.co/QFsho2gqCZ pic.twitter.com/9f9ghaG6dF— ABC News (@ABC) March 28, 2017 Cyclone Debbie: Before and after photos show Hamilton Island battered https://t.co/QixY60UFC4 pic.twitter.com/XN8LH5pPPs— ABC News (@abcnews) March 28, 2017 One chance on TV... its your moment mate, make your family, friends and town proud... #CycloneDebbie pic.twitter.com/G9xeooh6nZ— Chris White (@ytboy7) March 28, 2017
Veður Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Sjá meira