Ráðgjafi Trump ræddi við Tyrki um að koma Gulen til Tyrklands Samúel Karl Ólason skrifar 25. mars 2017 11:30 Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump. Vísir/AFP Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Michael Flynn, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, ræddi við tengdason Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að mögulegar leiðir til að koma klerkinum Fathulla Gulen frá Bandaríkjunum til Tyrklands. Þessu heldur James Woolsey, fyrrverandi yfirmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna, fram, en Flynn sjálfur neitar þessu. Samkvæmt Woolsey, sem ræddi við Wall Street Journal, var ekki rætt um að framselja Gulen til Tyrklands. Gulen hefur verið sakaður af ríkisstjórn Erdogan um að skipuleggja valdaránstilraun í Tyrklandi. Hluti hersins reyndi að ná Erdogan frá völdum síðasta sumar, en það gekk ekki eftir.Gulen, sem hefur haldið til í Bandaríkjunum frá 1999, þvertekur fyrir að hafa komið að valdaránstilrauninni. Yfirvöld í Tyrklandi hafa margsinnis farið fram á að hann verði afhentur þeim.Woolsey kom að framboði Trump, eins og Flynn, en segist hafa mætt of seint á fundinn, sem átti sér stað í New York í september. Þar voru meðal annars Flynn, tengdasonur Erdogan og Mevlut Cavusoglu, utanríkisráðherra Tyrklands. Hann segir þá hafa velt fyrir sér leiðum til að koma Gulen til Tyrklands og að það slíkar aðgerðir myndu brjóta gegn lögum Bandaríkjanna. Hann segir þó að umræðan hafi ekki farið lengra en áðurnefndar vangaveltur.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14 Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00 Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39 Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01 Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03 Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12 Mest lesið „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Læknir nýtti sér sjúkraskrár til að afla viðskiptavina Innlent „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Innlent Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Erlent Gunnfaxi ekki á safnið nema annar þristur fáist á sandinn Innlent Setti byssukúlu í póstkassa: „Næsta kemur ekki í umslagi“ Innlent Stefnir Hödd vegna ásökunar um nauðgun Innlent Kjördæmapot og pólitískar sveiflur megi ekki ráða för Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Fleiri fréttir Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Erdogan herðir tökin í Tyrklandi Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald. 31. október 2016 08:14
Gülen stjórnar hreyfingu sinni úr útlegð Erdogan Tyrklandsforseti og klerkurinn Fetúla Gülen voru í eina tíð bandamenn. Nú eru aðrir tímar og Erdogan segir Gülen hafa staðið á bak við valdaránstilraun hersins í Tyrklandi. Gülen segir ekkert hæft í því. Herferð Erdogans gegn 19. júlí 2016 07:00
Erdogan biður Trump um aðstoð Forsetar Bandaríkjanna og Tyrklands ræddu saman í síma í nótt. 8. febrúar 2017 08:39
Fyrstu réttarhöldin yfir grunuðum valdaránsmönnum hefjast í Tyrklandi Réttarhöld yfir 29 fyrrverandi lögreglumönnum hófust í Tyrklandi í dag. 27. desember 2016 09:01
Bróðir Gülen handtekinn í Tyrklandi Kutbettin Gülen á að hafa verið handtekinn á heimili ættingja síns í Izmir-héraði eftir að ábending barst lögreglu. 2. október 2016 14:03
Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. 17. ágúst 2016 08:12