Erna Ýr til Moggans Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. maí 2017 10:40 Erna Ýr Öldudóttir er orðinn blaðamaður hjá Morgunblaðinu. Mynd/Heiða Halls Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum. Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Erna Ýr Öldudóttir, viðskiptafræðingur og fyrrverandi formaður framkvæmdaráðs Pírata, hóf í dag störf á fréttadeild Morgunblaðsins. Starfsmönnum var tilkynnt um liðsaukann í tölvupósti í morgun. Erna hætti trúnaðarstörfum fyrir Pírata fyrir rétt rúmu ári og vísaði til málefnalegs ágreinings og samstöðuleysi. Hafði hún gagnrýnt Birgittu Jónsdóttur, þingmann Pírata, harðlega og hafði komið til töluverðra orðaskipta þeirra á milli á netinu. Auk þess grínaðist hún að ein ástæðan væri sú að nafn hennar hefði ekki komið fram í Panamaskjölunum. Sagðist hún síðar ekki geta kosið Pírata í Alþingiskosnunum síðastliðið haust. Útvarp Saga hefur notið liðssinnis Ernu Ýrar en hún hefur verið með þættina Báknið Burt í Síðdegisútvarpinu á stöðinni. Þá hefur hún verið afar virk í umræðu á netinu, ekki síst í hinum virku umræðuhópum Pírataspjallinu og Fjölmiðlanördum.
Ráðningar Tengdar fréttir Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41 Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03 Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17 Mest lesið Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Erlent Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Innlent James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Erlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Lægð sem valdi meiri usla Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Innlent Fleiri fréttir Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Sjá meira
Deilt um endurtalningu í prófkjöri Pírata Möguleiki er á að niðurstaða prófkjörs Pírata á höfuðborgarsvæðinu taki breytingum en samkvæmt lögum flokksins þarf að telja atkvæði upp á nýtt. 15. ágúst 2016 09:41
Formaður framkvæmdaráðs Pírata ekki í Panama-skjölunum og segir því af sér Erna Ýr Öldudóttir er hætt. 29. apríl 2016 13:03
Harmar að þrýstiöfl hafi áhrif á stefnu Pírata Fyrrum formaður framkvæmdaráðs segir að samþykkt stefna flokksins í stjórnarskrármálum passi illa við grunnstefnu Pírata. 6. maí 2016 14:17