Gagnrýndi Pírata fyrir að víkja af fundum til að „ræða forystukrísuna“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 15. maí 2017 15:42 Pawel Bartoszek þingmaður Viðreisnar gagnrýndi Pírata. Mynd/Anton Brink Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel. Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, gagnrýndi þingmenn Pírata í upphafi þingfundar í dag fyrir að víkja af fundum fastanefnda þingsins í morgun. Sagði hann þingmenn Pírata hafa vikið af fundum fastanefnda þingsins klukkan tíu í morgun. „Tilefnið varð nokkuð ljóst síðar, það var greinilega verið að ræða forystukrísuna í þingflokki Pírata,“ sagði Pawel en Ásta Guðrún Helgadóttir, sem var þingflokksformaður Pírata, steig til hliðar í dag vegna ágreinings við meirihluta þingflokksins um innri starf þingflokksins.Þá hætti Björn Leví Gunnarsson einnig í stjórn þingflokksins en á þingflokksfundi Pírata var samþykkt einróma að Einar Brynjólfsson tæki við sem formaður, Birgitta Jónsdóttur yrði varaþingflokksformaður og Smári McCarthy yrði ritari. Gagnrýndi Pawel þessi vinnubrögð. Taldi hann æskilegt að að forseti Alþingis myndi grípa í taumana og sagði Pawel Pírata ekki sýna fastanefndunum virðingu með því að yfirgefa fundi fastanefnda. „Mig langar að beina því til hæstv. forseta að hann ítreki það við formenn þingflokka að þingflokkar hagi sínu starfi í þinginu með þeim hætti að það trufli ekki vinnu fastanefnda og að fastanefndum sé sýnd virðing svo að þeir fulltrúar sem þar sitja geti sinnt því lýðræðislega hlutverki sem þeim er ætlað,“ sagði Pawel.
Alþingi Tengdar fréttir Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20 Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34 Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Innlent Lögbann sett á tilskipun Trumps Erlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Einar nýr þingflokksformaður Pírata Einar Brynjólfsson var kjörinn nýr formaður þingflokks Pírata á þingflokksfundi sem lauk fyrr í dag. Hann tekur við af Ástu Guðrúnu Helgadóttur sem steig til hliðar vegna ágreinings um innra starf þingflokksins. 15. maí 2017 15:20
Ásta Guðrún hætt sem þingflokksformaður Pírata vegna ágreinings Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem þingflokksformaður Pírata. 15. maí 2017 12:34