Árni frumsýnir nýtt myndband: „Hver og einn verður að túlka fyrir sig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 16:30 Skemmtilegt lag frá Árna. Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“ Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söng -og gítarleikarinn Árni Svavar Johnsen frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið One More Night. Árni hefur komið víða við þrátt fyrir ungan aldur en hann hefur meðal annars spilað í ótal söngleikjum, spilað inná upptökur og komið fram við mörg tilefni. Árni gaf út sína fyrstu plötu á síðasta ári og vinnur nú að því að kynna tónlist sína um landið. Nú þegar hafa þrjú lög af plötunni hlotið spilun á íslenskum útvarpsstöðvum, en má þar helst nefna lagið Þú. Árni Beinteinn leikstýrði myndbandinu og sá Flex Árnason um hljóðstjórn. „Ég hef unnið við alskonar tónlistartengd verkefni, þ.a.m. Söngleiki, upptökur, tónleika og lengi mætti halda áfram, en ekkert jafn viðfangsmikið og eigið sólóverkefni. Í það hef ég fjárfest mestum mínum tíma og fjármunum, og hefur það gengið ágætlega hingað til,“ segir Árni. Hann segir að lagið One More Night komi til daginn eftir annasama helgi í miðbæ Reykjavíkur og var markmiðið að reyna að fanga þá tilfinningu eftir bestu getu. „Upptökur hófust í Sundlauginni í desember með úrvalsliði hljóðfæraleikara og tókst okkur að negla inn allt efnið á innan við tveimur sólarhringum, en svo tók eftirvinnslan heldur lengri tíma. Myndbandið finnst mér einnig fanga vel það sem lagið reynir að lýsa bara á annan og beinni hátt, en það var einmitt ætlunarverk bæði mín og Árna Beinteins leikstjóra, hinsvegar hvað varðar lagið sjálft finnst mér sú þumalputtaregla alltaf gilda að hver og einn verði að túlka fyrir sig.“
Mest lesið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira