Bandaríski víkingurinn fékk treyju íslensku víkinganna Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. júní 2017 12:00 Daniel Hunter með Víkingstreyjuna. mynd/twitter Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017 NFL Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira
Daniel Hunter, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, var hér á landi síðustu daga ásamt samherjum sínum Kyle Rudolph og Linval Joseph. Þrímenningarnir voru að taka upp kynningarefni fyrir næstu leiktíð hjá Vikings, meðal annars Víkingaklappið fræga sem Minnesota-liðið er búið að eigna sér í NFL-deildinni. Minnesota Vikings er eitt af elstu liðum NFL-deildarinnar, stofnað árið 1961, en það er þó töluvert yngra en Víkingarnir á Íslandi. Knattspyrnufélagið Víkingur var stofnað árið 1908. Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur 365 og útvarpsmaður, snæddi kvöldverð með NFL-strákunum ásamt fríðu föruneyti í gærkvöldi og gaf Daniel Hunter Víkingstreyju. „Minn maður Daniel Hunter fékk treyju frá hinum upprunalegu Víkingum í Reykjavík, fyrstu fótboltavíkingunum í heiminum,“ skrifaði Hjörvar á Twitter-síðu sína og birti myndir af Hunter með Víkingstreyjuna. 365 var með í för í gær er Hunter og félagar hittu fjallið og fóru á æfingu með Einherjum en fréttir frá ævintýrum þremenninganna birtast á miðlum 365 á næstu dögum.My man @DHunt94_TX received a shirt from the original @vikingurfc of Reykjavík the first football Vikings in the world.Thanks @macronisland pic.twitter.com/HXGoe0dKt8— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 20, 2017
NFL Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tilþrif ársins í NFL-deildinni: „Þetta er fáranlegt“ Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Sjá meira