Formaðurinn snoðaði Gunnar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. júlí 2017 23:01 Ekki gera þetta !!! Gunnar virkar ekkert allt of hrifinn af því að missa hárið. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Lubbinn er horfinn af höfði Gunnars Nelson en formaður Mjölnis, Jón Viðar Arnþórsson, rakaði af honum lubbann í kvöld. Gunnar hefur iðulega boðið upp á veglegan lubba eða snoðaðan haus í síðustu bardögum en nú er ljóst að hann verður snoðaður á morgun. Gunnar hefur seint verið sakaður um að hafa miklar áhyggjur af greiðslunni og meira að segja þjálfari hans, John Kavanagh, gerði grín að greiðslunni í hans í dag.Let's go Gunni #UFCGlasgowpic.twitter.com/WpPs5UsbQ8 — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 15, 2017 Hvort þessi stríðni gerði útslagið eður ei skal ósagt látið en í það minnsta var ákveðið að ráðast í þessa „stóru“ aðgerð. Hárið verður því ekki að flækjast fyrir okkar manni á morgun.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is.Á ég að halda þessu svona? Sóllilja og Snorri Björnsson mynda Gunnar í miðju ferli í kvöld.mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Gunnar: Þurfti bara að taka af mér tæpt kíló í baðinu Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. 15. júlí 2017 19:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Lubbinn er horfinn af höfði Gunnars Nelson en formaður Mjölnis, Jón Viðar Arnþórsson, rakaði af honum lubbann í kvöld. Gunnar hefur iðulega boðið upp á veglegan lubba eða snoðaðan haus í síðustu bardögum en nú er ljóst að hann verður snoðaður á morgun. Gunnar hefur seint verið sakaður um að hafa miklar áhyggjur af greiðslunni og meira að segja þjálfari hans, John Kavanagh, gerði grín að greiðslunni í hans í dag.Let's go Gunni #UFCGlasgowpic.twitter.com/WpPs5UsbQ8 — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) July 15, 2017 Hvort þessi stríðni gerði útslagið eður ei skal ósagt látið en í það minnsta var ákveðið að ráðast í þessa „stóru“ aðgerð. Hárið verður því ekki að flækjast fyrir okkar manni á morgun.Íþróttadeild 365 er í Glasgow og mun fylgjast ítarlega með öllu í kringum bardaga Gunnars. Fylgstu með á Vísi, Fréttablaðinu og í íþróttafréttum Stöðvar 2. Bardagi Gunnars verður í beinni á Stöð 2 Sport á sunnudag klukkan 19.00 en Sunna Tsunami er í beinni á miðnætti í kvöld.Hægt er að kaupa áskrift á 365.is og svo má kaupa stakan viðburð hjá Vodafone og á Oz.is.Á ég að halda þessu svona? Sóllilja og Snorri Björnsson mynda Gunnar í miðju ferli í kvöld.mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir
MMA Tengdar fréttir Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20 Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00 Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00 Gunnar: Þurfti bara að taka af mér tæpt kíló í baðinu Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. 15. júlí 2017 19:45 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Horfðu á vigtunina hjá Gunnari og Ponzinibbio Gunnar Nelson og Santiago Ponzinibbio voru nokkuð ferskir er þeir hentu sér á vigtina í Glasgow í morgun. 15. júlí 2017 09:20
Gunnar er í geggjuðu formi Hinn írski þjálfari Gunnars Nelson, John Kavanagh, er sem fyrr á því að Gunnar muni berjast um heimsmeistarabeltið í veltivigt UFC. Hann segir að Santiago Ponzinibbio sé mjög verðugur andstæðingur en að Gunnar muni klára hann í þriðju lotu. "Gunni er sjóðheitur þessa dagana,“ segir John Kavanagh. 15. júlí 2017 06:00
Gunnar átti höllina í Glasgow | Myndband Gunnari Nelson var nánast fagnað eins og skoskri þjóðhetju á sjónvarpsvigtunin fyrir bardagakvöldið í Glasgow fór fram. Gunnar er aðalnúmerið á kvöldinu og er vinsæll hér eins og víðar á Bretlandseyjum. 15. júlí 2017 17:00
Gunnar: Þurfti bara að taka af mér tæpt kíló í baðinu Gunnar Nelson var í góðum anda eftir sjónvarpsvigtunina í SSE Hydro-höllinni áðan en íþróttadeild náði tali af honum rétt eftir vigtunina. 15. júlí 2017 19:45