Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum.
Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again.
Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi.
Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum.
1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth).
Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.
Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.
Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.
Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.
Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum.