Birta yfirlit yfir þá sem hlotið hafa uppreist æru Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2017 15:17 Sigríður Á. Andersen er dómsmálaráðherra. Ráðuneyti hennar birti listann. Vísir Dómsmálaráðuneytið hefur birt yfirlit yfir refsilagabrot allra þeirra sem sótt hafa um uppreist æru árin 1995 til 2017. Yfirlitið er birt í kjölfar fundar ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins með stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þann 18. júlí síðastliðinn þar sem farið var yfir stjórnsýsluframkvæmd varðandi beiðnir um uppreist æru. Ráðuneytið sendi nefndinni listann og hefur nú birt hann á vef sínum og hægt er að nálgast hann með því að smella hér.Yfirlitinu er skipt í tvennt eftir því hvort fallist hefur verið á beiðni um uppreist æru eða ekki. Engin nöfn eru tilgreind, einungis tegund brots og lengd dóms. Alls fengu 32 uppreist æru á árabilinu sem um ræðir. Þar af höfðu fimm hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, þrír þeirra gegn börnum og þrír verið dæmdir fyrir morð. Þá var 54 umsækjendum hafnað um uppreist æru. Ólíkt listanum yfir þá sem fengu uppreist æru er ástæða synjunar tiltekin. Algengustu ástæður synjunar eru að um skilorðsbundinn dóm hafi verið að ræða eða að máli þeirra hafi lokið með sekt. Yfirlitin í heild sinni má nálgast með því að smella hér. Uppreist æru Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira
Dómsmálaráðuneytið hefur birt yfirlit yfir refsilagabrot allra þeirra sem sótt hafa um uppreist æru árin 1995 til 2017. Yfirlitið er birt í kjölfar fundar ráðuneytisstjóra dómsmálaráðuneytisins með stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar þann 18. júlí síðastliðinn þar sem farið var yfir stjórnsýsluframkvæmd varðandi beiðnir um uppreist æru. Ráðuneytið sendi nefndinni listann og hefur nú birt hann á vef sínum og hægt er að nálgast hann með því að smella hér.Yfirlitinu er skipt í tvennt eftir því hvort fallist hefur verið á beiðni um uppreist æru eða ekki. Engin nöfn eru tilgreind, einungis tegund brots og lengd dóms. Alls fengu 32 uppreist æru á árabilinu sem um ræðir. Þar af höfðu fimm hlotið dóma fyrir kynferðisbrot, þrír þeirra gegn börnum og þrír verið dæmdir fyrir morð. Þá var 54 umsækjendum hafnað um uppreist æru. Ólíkt listanum yfir þá sem fengu uppreist æru er ástæða synjunar tiltekin. Algengustu ástæður synjunar eru að um skilorðsbundinn dóm hafi verið að ræða eða að máli þeirra hafi lokið með sekt. Yfirlitin í heild sinni má nálgast með því að smella hér.
Uppreist æru Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað Sjá meira