Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundsson mynd teymið Úlfur Úlfur.
Rappsveitin Úlfur Úlfur kom fram í morgunþættinum Dzien Dobry á pólsku sjónvarpsstöðinni TVN. Strákarnir tóku lagið Bróðir til að kynna tónleika sína í Varsjá.
Drengirnir hafa verið að túra í Finnlandi, Rússlandi, Lettland og núna í Póllandi.
Hér að neðan má sjá þennan skemmtilega flutning frá drengjunum í Úlfur Úlfur.