Rúnar: Börnin gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um hvað þetta er pirrandi Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. október 2017 19:24 Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Rúnar Kárason, landsliðsmaður í handbolta, gengur í raðir Ribe í Danmörku næsta sumar eftir níu ára dvöl í Þýskalandi. Hann hefur síðustu þrjú ár leikið með Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni þar sem tækifærin hafa verið af skornum skammti undanfarin misseri. „Strákurinn sem er með mér er mjög öflugur en hann hefur tekið þéttar dýfur inn á velli. Hann er þýskur landsliðsmaður og er sá eini slíki í hópnum okkar. Öll markaðssetning liðsins og allt út á við snýst um hann,“ segir Rúnar en leikmaðurinn sem umræðir heitir Kaj Häfner. „Það er ótrúlega mikilvægt að hann spili. Hann er einn af betri leikmönnum liðsins en það er ekki einu sinni gott fyrir hann að spila svona mikið. Hann hefur yfirleitt spilað best þegar ég hef tekið 20-25 mínútur á móti honum.“ Rúnar viðurkennir að honum líður ekkert alltof vel með þetta enda vilja menn alltaf spila. „Þetta fer alveg í taugarnar á manni. Maður kemur heim eftir leiki búinn að sitja tvisvar sinnum sjö tíma í rútu og gera ekki rassgat þar á milli. Það er alltaf pirrandi. Ég er samt ekkert að leggjast í fýlu heldur bara tek ég á því í ræktinni og reyni að halda mér í standi,“ segir Rúnar. „Fyrir tveimur til þremur árum hefði þetta verið erfiðara en nú á ég tvö börn og þau gefa mér ekkert alltaf tíma til að hugsa um þetta,“ segir Rúnar Kárason. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöð 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15 Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15 Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Sjá meira
Kristján: Hefði ekki getað sagt nei við íslenska landsliðið Kristján Andrésson, þjálfari sænska karlalandsliðsins í handbolta, hefði tekið við íslenska landsliðinu hefði honum verið boðið starfið. 26. október 2017 14:15
Í beinni: Ísland - Svíþjóð | Fornir fjendur í heimsókn Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur undirbúninginn fyrir EM í Króatíu með tveimur vináttulandsleikjum gegn Svíþjóð í Laugardalshöllinni. 26. október 2017 22:15
Strákarnir mæta heims- og Ólympíumeisturunum á æfingamóti Íslenska karlalandsliðið í handbolta tekur þátt á sterku æfingamóti í Noregi í apríl á næsta ári. 26. október 2017 15:30