LeBron hefndist fyrir að skóla gríska fríkið til | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. nóvember 2017 07:30 LeBron horfir á gríska fríkið troða með afli. vísir/getty Gríski landsliðsmaðurinn Giannis Antetokounmpo sýndi að hann getur orðið arftaki LeBron James í NBA-deildinni í nótt þegar að Cleveland Cavaliers tók á móti Milwaukee Bucks en mikil spenna ríkti fyrir að sjá þessa tvo ofurmenn etja kappi. Þeir sem sáu leikinn voru ekki sviknir því strax í fyrri hálfleik var allt komið á fullt. LeBron byrjaði á því að skóla gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er kallaður, með skemmtilegum snúning og góðu skoti utarlega úr teignum. Honum hefndist heldur betur fyrir það því skömmu síðar réðist LeBron til atlögu að körfunni með Antetokounmpo fyrir aftan sig en sá gríski varði skot kóngsins allhressilega. Biluð tilþrif. Það fór svo, eins og svo oft í uppgjöri liða í austurdeildinni, að Cleveland hafði sigur, 124-119, en LeBron James skoraði 30 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Giannis Antetokounmpo skoraði heil 40 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann tók ekki þriggja stiga skot í leiknum heldur skoraði úr 16 af 21 skoti inn í teig og nýtti átta af ellefu vítaskotum sínum. Brot af baráttu kóngsins og hins mögulega arftaka má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 124-119 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 112-117 Washington Wizards - Dallas Mavericks 99-113 New York Knicks - Charlotte Hornets 118-113 Toronto Raptors - Chicago Bulls 119-114 San Antonio Spurs - LA Clippers 120-107 Denver Nuggets - Broklyn Nets 112-104 Utah Jazz - Philadelphia 76ers 97-104 Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies 97-98 Sacramento Kings - OKC Thunder 94-86 Giannis Antetokounmpo BIG BLOCK para LeBron James! #NBA pic.twitter.com/3HLxjpapqL— All Sport News (@All_SportNews) November 8, 2017 NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Gríski landsliðsmaðurinn Giannis Antetokounmpo sýndi að hann getur orðið arftaki LeBron James í NBA-deildinni í nótt þegar að Cleveland Cavaliers tók á móti Milwaukee Bucks en mikil spenna ríkti fyrir að sjá þessa tvo ofurmenn etja kappi. Þeir sem sáu leikinn voru ekki sviknir því strax í fyrri hálfleik var allt komið á fullt. LeBron byrjaði á því að skóla gríska fríkið, eins og Antetokounmpo er kallaður, með skemmtilegum snúning og góðu skoti utarlega úr teignum. Honum hefndist heldur betur fyrir það því skömmu síðar réðist LeBron til atlögu að körfunni með Antetokounmpo fyrir aftan sig en sá gríski varði skot kóngsins allhressilega. Biluð tilþrif. Það fór svo, eins og svo oft í uppgjöri liða í austurdeildinni, að Cleveland hafði sigur, 124-119, en LeBron James skoraði 30 stig, tók átta fráköst og gaf níu stoðsendingar. Giannis Antetokounmpo skoraði heil 40 stig, tók níu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar. Hann tók ekki þriggja stiga skot í leiknum heldur skoraði úr 16 af 21 skoti inn í teig og nýtti átta af ellefu vítaskotum sínum. Brot af baráttu kóngsins og hins mögulega arftaka má sjá hér að neðan.Úrslit næturinnar: Cleveland Cavaliers - Milwaukee Bucks 124-119 Indiana Pacers - New Orleans Pelicans 112-117 Washington Wizards - Dallas Mavericks 99-113 New York Knicks - Charlotte Hornets 118-113 Toronto Raptors - Chicago Bulls 119-114 San Antonio Spurs - LA Clippers 120-107 Denver Nuggets - Broklyn Nets 112-104 Utah Jazz - Philadelphia 76ers 97-104 Portland Trail Blazers - Memphis Grizzlies 97-98 Sacramento Kings - OKC Thunder 94-86 Giannis Antetokounmpo BIG BLOCK para LeBron James! #NBA pic.twitter.com/3HLxjpapqL— All Sport News (@All_SportNews) November 8, 2017
NBA Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum