Annar risademantur fannst í Síerra Leóne Atli Ísleifsson skrifar 12. nóvember 2017 11:20 Presturinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða í mars síðastliðinn. Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku á sama svæði og „Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. Demanturinn sem um ræðir er 476 karata og um 100 grömm og er talið að hann sé í 29. sæti á lista yfir stærstu demanta sem fundist hafa í heiminum. Enn liggur ekki fyrir hvað hann er metinn á mikið. Friðardemanturinn, sem er 709 karata, fannst í Kono-héraði í austurhluta Síerra Leóne fyrir um átta mánuðum. Sahr Wonday, talsmaður þarlendra yfirvalda, segir að þessi steinn hafi einnig fundist í Kono. Námavinnslufélagið Meya Mining fann demantinn og hefur þegar fengið heimild hjá yfirvöldum til að flytja hann úr landi. Demanturinn verður seldur hæstbjóðanda á alþjóðlegu uppboði.Gera aðra tilraun til að selja demantinn Önnur tilraun verður gerð til að selja Friðardemantinn á uppboði í New York í næsta mánuði. 7,8 milljónir Bandaríkjadala, um 810 milljónir króna, voru boðnar í steininn á uppboði í maí en því boði var hafnað. Prestur í Kono fann Friðardemantinn í mars síðastliðinn kom honum í hendur yfirvalda til að þau gætu fjármagnað uppbyggingu í hinu fátæka Kono-héraði.Sá stærsti fannst 1905 Sierra Leone er eitt af fátækustu ríkjum heims en í landinu búa um sex milljónir manna. Stærsti demantur sem hefur nokkurn tímann fundist svo vitað sé fannst í Suður-Afríku árið 1905. Cullinan-demanturinn var 3.106 karata og var meðal annars notaður við gerð bresku krúnudjásnanna.Að neðan má sjá prestinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða. Síerra Leóne Tengdar fréttir Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18 Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Annar risademantur hefur fundist í Síerra Leóne í vesturhluta Afríku á sama svæði og „Friðardemanturinn“ svokallaði fannst fyrr á árinu. Demanturinn sem um ræðir er 476 karata og um 100 grömm og er talið að hann sé í 29. sæti á lista yfir stærstu demanta sem fundist hafa í heiminum. Enn liggur ekki fyrir hvað hann er metinn á mikið. Friðardemanturinn, sem er 709 karata, fannst í Kono-héraði í austurhluta Síerra Leóne fyrir um átta mánuðum. Sahr Wonday, talsmaður þarlendra yfirvalda, segir að þessi steinn hafi einnig fundist í Kono. Námavinnslufélagið Meya Mining fann demantinn og hefur þegar fengið heimild hjá yfirvöldum til að flytja hann úr landi. Demanturinn verður seldur hæstbjóðanda á alþjóðlegu uppboði.Gera aðra tilraun til að selja demantinn Önnur tilraun verður gerð til að selja Friðardemantinn á uppboði í New York í næsta mánuði. 7,8 milljónir Bandaríkjadala, um 810 milljónir króna, voru boðnar í steininn á uppboði í maí en því boði var hafnað. Prestur í Kono fann Friðardemantinn í mars síðastliðinn kom honum í hendur yfirvalda til að þau gætu fjármagnað uppbyggingu í hinu fátæka Kono-héraði.Sá stærsti fannst 1905 Sierra Leone er eitt af fátækustu ríkjum heims en í landinu búa um sex milljónir manna. Stærsti demantur sem hefur nokkurn tímann fundist svo vitað sé fannst í Suður-Afríku árið 1905. Cullinan-demanturinn var 3.106 karata og var meðal annars notaður við gerð bresku krúnudjásnanna.Að neðan má sjá prestinn Emmanuel Momoh með Friðardemantinn svokallaða.
Síerra Leóne Tengdar fréttir Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18 Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fleiri fréttir Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Sjá meira
Risademantur fannst í Suður-Afríku Risademantur fannst í vikunni í Cullinan námunni í Suður-Afríku en náman er þekkt fyrir að þar hafa stærstu demantar í heimi fundist. Þessi sem hér um ræðir er 507 karöt, eða 100 grömm, að stærð og er verðmæti hans áætlað vera rúmlega 12 milljarðar kr. 30. september 2009 09:18
Prestur fann risademant í Sierra Leone Emmanuel Momoh hefur komið demantinum, sem er 706 karata, í hendur forseta landsins. 17. mars 2017 13:29