Lonzo sá yngsti í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu Magnús Ellert Bjarnason skrifar 12. nóvember 2017 10:04 Eins og sést er skotstíll Lonzo öðruvísi en NBA aðdáendur eiga að venjast. Skot hans virkaði þó vel í nótt. Vísir // Getty Images Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114 NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira
Lonzo Ball varð í nótt yngsti leikmaðurinn í sögu NBA til að ná þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 19 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst í 98-90 tapi L.A. Lakers gegn Milwaukee Bucks. Lonzo, sem er 20 ára og 15 daga gamall, sló þar með 12 ára gamalt met Lebron James sem náði sinni fyrstu þrefaldri tvennu þegar hann var 5 dögum eldri eða 20 ára og 20 daga gamall.L̶e̶B̶r̶o̶n̶. Lonzo. pic.twitter.com/LFeyzl3h8z — ESPN (@espn) November 12, 2017 Giannis Antetokounmpo fór sem fyrr fyrir heimamönnum í Bucks með 33 stig og 15 fráköst. Frábær frammistaða hjá gríska fríkinu sem leiðir NBA í vetur með 31.7 stig að meðaltali í leik. James Harden átti enn einn stórleikinn í liði Housten Rockets sem hafði betur gegn Memphis Grizzlies, 111-96. Harden skoraði 38 stig í leiknum og gaf 8 stoðsendingar. Fjarvera Chris Paul virðist ekki hafa mikil áhrif á lið Rockets sem sitja í efsta sæti vesturdeildar NBA ásamt Golden State Warriors með 10 sigra og 3 töp. Warriors unnu sannfærandi sigur í nótt á útvelli gegn liði Philadelphia 76ers, 135-111. Kevin Durant fór fyrir Warriors í stigaskori með 29 stig en Steph Curry og Klay Thompson skoruðu 22 og 23 stig.Öll úrslit næturinnar eru: L.A. Clippers - New Orleans Pelicans 103-111 Atlanta Hawks - Washington Wizards 94-113 Memphis Grizzlies - Houston Rockets 96-111 Sacramento Kings - New York Knicks 91-118 Cleveland Cavaliers - Dallas Mavericks 111-104 Philadelphia 76ers - Golden State Warriors 114-135 L.A. Lakers - Milwaukee Bucks 90-98 Chicago Bulls - San Antonio Spurs 94-133 Orlando Magic - Denver Nuggets 107-125 Minnesota Timberwolves - Phoenix Suns 110-118 Brooklyn Nets - Utah Jazz 106-114
NBA Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Sjá meira