Fyrrverandi eiginkona Kelley lýsir hatrinu sem bjó innra með honum Atli Ísleifsson skrifar 11. nóvember 2017 08:01 Hin 25 ára Tessa Brennaman segir í samtali við CBS News að Kelley hafi haft illa anda eða hatur sem bjó innra með honum. Fyrrverandi eiginkona Devin Kelley, mannsins sem banaði 26 og særði um tuttugu í skotárás í kirkju í Texas á sunnudag, segir Kelley hafa beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi og hótað að drepa hana og alla fjölskyldu hennar. Hin 25 ára Tessa Brennaman, sem var fyrsta eiginkona Kelley, segir í samtali við CBS News að Kelley hafi haft „illa anda eða hatur sem bjó innra með honum“. Kelley játaði árið 2013 fyrir í herrétt að hafa slegið, sparkað og tekið þáverandi eiginkonu sína hálstaki, auk þess að hafa verið valdur að áverkum á höfði stjúpsonar síns, sonar Brennaman. Var Kelley hann dæmdur í árs fangelsi, en hann starfaði innan flughersins á herstöð í Nýju-Mexíkó. Brennaman lýsir í viðtalinu hvernig Kelley á einum tímapunkti hafi hótað að drepa hana eftir að hún fékk hraðasekt. „Hann var með byssu í hulstrinu og hann tók hana út og beindi henni að enninu mínu og sagði mér „Viltu deyja? Viltu deyja?“ lýsir Brennaman.Kelley hóf árásina fyrir utan kirkjuna og drap þar tvo áður en hann hélt inn í kirkjuna þar sem sunnudagsmessa stóð yfir. Árásin þar stóð í um sjö mínútur áður en hann fór aftur út. Hann flúði af vettvangi í bíl sínum en skaut síðar sjálfan sig eftir eftirför tveggja bæjarbúa. Vegna dómsins sem hann var með á bakinu hefði hann í raun ekki átt að getað keypt skotvopn, en vegna mistaka hjá starfsmönnum hersins gleymdist að tilkynna málið til alríkislögreglunnar. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin Devin Kelley á að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann "hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. 10. nóvember 2017 10:01 Þetta vitum við um árásina í Texas 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. 6. nóvember 2017 08:28 Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7. nóvember 2017 06:00 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Fyrrverandi eiginkona Devin Kelley, mannsins sem banaði 26 og særði um tuttugu í skotárás í kirkju í Texas á sunnudag, segir Kelley hafa beitt sig andlegu og líkamlegu ofbeldi og hótað að drepa hana og alla fjölskyldu hennar. Hin 25 ára Tessa Brennaman, sem var fyrsta eiginkona Kelley, segir í samtali við CBS News að Kelley hafi haft „illa anda eða hatur sem bjó innra með honum“. Kelley játaði árið 2013 fyrir í herrétt að hafa slegið, sparkað og tekið þáverandi eiginkonu sína hálstaki, auk þess að hafa verið valdur að áverkum á höfði stjúpsonar síns, sonar Brennaman. Var Kelley hann dæmdur í árs fangelsi, en hann starfaði innan flughersins á herstöð í Nýju-Mexíkó. Brennaman lýsir í viðtalinu hvernig Kelley á einum tímapunkti hafi hótað að drepa hana eftir að hún fékk hraðasekt. „Hann var með byssu í hulstrinu og hann tók hana út og beindi henni að enninu mínu og sagði mér „Viltu deyja? Viltu deyja?“ lýsir Brennaman.Kelley hóf árásina fyrir utan kirkjuna og drap þar tvo áður en hann hélt inn í kirkjuna þar sem sunnudagsmessa stóð yfir. Árásin þar stóð í um sjö mínútur áður en hann fór aftur út. Hann flúði af vettvangi í bíl sínum en skaut síðar sjálfan sig eftir eftirför tveggja bæjarbúa. Vegna dómsins sem hann var með á bakinu hefði hann í raun ekki átt að getað keypt skotvopn, en vegna mistaka hjá starfsmönnum hersins gleymdist að tilkynna málið til alríkislögreglunnar.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin Devin Kelley á að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann "hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. 10. nóvember 2017 10:01 Þetta vitum við um árásina í Texas 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. 6. nóvember 2017 08:28 Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7. nóvember 2017 06:00 Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30 Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Fleiri fréttir Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Sjá meira
Kirkjan í Sutherland Springs verður rifin Devin Kelley á að hafa talað vel um fjöldamorðingja og sagst vona að hann "hefði hugrekki“ til að gera það sama og þeir. 10. nóvember 2017 10:01
Þetta vitum við um árásina í Texas 26 eru látnir eftir að karlmaður hóf skothríð í kirkju í Texas í morgun. Um er að ræða mesta fjöldamorðið í sögu Texas-ríkis. 6. nóvember 2017 08:28
Hafði áður ráðist á konu sína og barn Alls fórust 26 í skotárás í Texas. Morðinginn hafði þjónað í flughernum en verið rekinn fyrir líkamsárásir. Tveir menn eltu hann uppi og eru hylltir sem hetjur. 7. nóvember 2017 06:00
Kelley drap ömmu eiginkonu sinnar í kirkjunni Lögregla staðfesti í gær að Kelley hafi sent tengdamóður sinni hótanir í textaskilaboðum, en hún var tíður gestur í kirkjunni þar sem ódæðið var framið. 7. nóvember 2017 10:30