FBI varaði Trump við Rússum í kosningabaráttunni Kjartan Kjartansson skrifar 18. desember 2017 23:39 Trump var varaður við því sérstaklega að erlendir aðilar myndu reyna að njósna um framboð hans eða lauma sér inn í raðir þess. Vísir/AFP Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Bandaríska alríkislögreglan FBI varaði Donald Trump við að erlend óvinaríki, þar á meðal Rússar, myndu reyna að njósna um eða lauma sér inn í forsetaframboð hans í fyrra. Á þeim tíma höfðu nokkrir starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa. Þeir greindu FBI þó ekki frá þeim samskiptum.NBC-fréttastöðin greinir frá þessu. Háttsettir fulltrúar FBI hafi fundað með Trump þegar hann var orðinn frambjóðandi repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í fyrra. Þeir hafi sömuleiðis fundað með Hillary Clinton. Fundunum var ætlað að fræða frambjóðendurna og nánustu aðstoðarmenn þeirra um hættuna á erlendum njósnum. Frambjóðendurnir voru hvattir til þess að gera FBI viðvart um grunsamlegar umleitanir erlendra aðila. Þegar framboðið fékk viðvörunina höfðu að minnsta kosti sjö starfsmenn framboðsins átt í samskiptum við Rússa eða einstaklinga sem tengjast Rússlandi. Engin gögn eru til um að framboðið hafi greint FBI frá þeim samskiptum, að sögn NBC. Á þeim tíma er FBI sagt hafa þegar vitað af grunsamlegu mynstri samskipta starfsmanna framboðsins við Rússa. Rannsókn hafi þá verið á frumstigum. Hvíta húsið segir að Trump hafi ekki vitað af samskiptum starfsmanna framboðsins við Rússa. Það sé ekki fréttnæmt að hann hafi fengið staðlaða kynningu frá alríkislögreglunni um leyniþjónustumál.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15 Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19 Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Innlent Vill skoða að lengja fæðingarorlof Innlent Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Innlent Skilji áhyggjurnar Innlent Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Fleiri fréttir Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Fjölmargra enn saknað eftir flóð og aurskriður Hjálpin frá Trump gæti kostað Milei Stórþingið niðurlægir Støre og opnar aftur á skipagöng Sósíalistar vörðu Lecornu vantrausti Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Einungis einn miðill samþykkti nýjar reglur ráðherrans Keaton lést úr lungnabólgu Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Segir Indverja ætla að hætta að kaupa olíu af Rússum Hamas aðeins skilað tveimur líkum til viðbótar en ekki sagðir hafa svikið samkomulag Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Sjá meira
Óttast brottrekstur Mueller í kjölfar árása Einhverjir stuðningsmenn Trump hafa jafnvel kallað eftir því að gervallri forystu Alríkislögreglu Bandaríkjanna, FBI, verði skipt út og að nýr sérstakur saksóknari verði skipaður til að rannsaka Alríkislögregluna. 18. desember 2017 13:15
Með tugi þúsunda tölvupósta frá Trump-teyminu Robert Mueller, sérstakur rannsakandi bandaríska dómsmálaráðuneytisins, er sagður hafa komist yfir tugi þúsunda tölvupósta frá teymi Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, 17. desember 2017 08:19
Trump og starfsmenn hans gagnrýna Alríkislögregluna harðlega Forsetinn vandaði yfirmönnum FBI ekki kveðjuna í ræðu sem hann hélt í æfingarbúðum stofnunarinnar. 15. desember 2017 18:03