Metmalbikun í Reykjavík á síðasta ári Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. janúar 2018 18:28 Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári í Reykjavík. Vísir/Ernir Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri. Borgarstjórn Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Malbikað var fyrir tæpan 1,3 milljarð króna í Reykjavík árið 2017. Að öllum líkindum er um að ræða mestu malbikunarframkvæmdir í sögu borgarinnar á einu ári, að því er fram kemur í frétt á vef Reykjavíkurborgar. Lagðir voru 30 kílómetrar af malbiki á liðnu ári sem er um 7,1 prósent af heildarlengd gatnakerfisins í Reykjavík, segir jafnframt í fréttinni. Framkvæmdirnar voru liður í því að bæta úr brýnni malbikunarþörf vegna sparnaðar í málaflokknum árin eftir hrun. Þá hefur umferð einnig aukist í borginni og nýtt malbik því nauðsynlegt í flestum hverfum.Í ár voru alls malbikaðir 226.821 fermetrar eða 30 km í borginni í öllum hverfum hennar. Lagt var nýtt malbik fyrir rúman 1,1 milljarð króna og gert við götur fyrir tæpar 200 milljónir.Reykjavíkurborg„Þetta er mikilvæg innviðauppbygging í borginni og nauðsynleg til að halda gatnakerfinu við. Verkefnið heldur áfram á þessu ári þegar enn fleiri götur verða teknar fyrir í samræmi við ástandsmat og þá forgangsröð sem unnin hefur verið,“ segir Dagur B. Eggertsson borgarstjóri. Árið 2018 er stefnt að því að slá metið í Reykjavík á ný. Gert er ráð fyrir að 1,74 milljarði verði varið til malbikunar á 43 kílómetrum af götum borgarinnar. Árin 2016-2018 munu því um 90 kílómetrar hafa verið malbikaðir í Reykjavík en til samanburðar er vegalengdin frá höfuðborginni og til Hellu 91 kílómetri.
Borgarstjórn Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira