Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. janúar 2018 16:15 Ólympíumeistararnir Simone Biles og Alexandra Raisman eru á meðal fórnarlamba Nassar. Vísir/Getty Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. Formaður nefndarinnar, Scott Blackmun, segir að fimleikasambandið muni tapa allri virðingu innan íþróttahreyfingarinnar nema stjórnin segi af sér. Hann segi að krafan þýði ekki að hann telji stjórnarmeðlimi hafa vitað af misnotkun læknis sambandsins, Larry Nassar, á fimleikastúlkum í mörg ár, heldur þurfi sambandið einfaldlega á algjörri endurnýjun að halda eftir þetta mál. Nassar var í vikunni dæmdur í allt að 175 ára fangelsisvist vegna misnotkunnar á fjölda fimleikastjarna sem voru í meðferðum hjá honum, þar á meðal margfaldra Ólympíumeistara. Fyrr í vikunni höfðu þrír stjórnarmeðlimir sambandsins sagt af sér, en til viðbótar við þá eru 18 aðrir sem sitja í stjórn sambandsins og Blackmun vill að þeir verði allir búnir að segja af sér fyrir næsta miðvikudag. „Við þurfum að bregðast við og taka í taumana. Við þurfum að hjálpa fimleikasambandinu til þess að byggja upp nýja menningu innan sambandsins sem verndar og styður við íþróttamennina,“ sagði Blackmun. Þá gerir Ólympínefndin kröfu um að rannsókn verði gerð á því hvort einhver hafi vitað af athæfum Nassar, eða átt að vita af þeim.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 Mest lesið Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina Fótbolti „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Handbolti Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Enski boltinn Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Fótbolti „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ Handbolti „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ Körfubolti Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Golf „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Körfubolti Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Handbolti Fleiri fréttir Vilja reka liðsfélaga Rúnars Alex úr landi Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Hrædd vegna ástandsins og þorði ekki í landsleikina „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Markvörður Frankfurt átti stórleik á móti Tottenham Onana gaf tvö mörk og United missti af sigri í blálokin Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Albert hvíldur þegar Fiorentina vann í Slóveníu Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 100-75 | Stólarnir sópuðu Keflvíkingum í sumarfrí Leo Beenhakker látinn Strákarnir hans Freys unnu aftur og nú í Íslendingaslag Bodö/Glimt með sögulegt takmark í augsýn Chelsea afgreiddi einvígið í fyrri leiknum í Póllandi Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Þrír aðstoða Pekka með landsliðið Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport Látinn laus eftir handtöku vegna meints heimilisofbeldis Elín Metta má spila með Val Beta barði trommuna í belgísku víkingaklappi Sjáðu glæsimörkin úr Meistaradeildinni í gær Fylgstu með þessum tíu á Masters Jokic tjáir sig um óvæntan brottrekstur þjálfarans Masters hefst í kvöld: Allra augu á Rory McIlroy Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00