Hugrakkur her kvenna fyllir heila forsíðu | Birtu allan listann yfir fórnarlömb Nassar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2018 09:30 Fjórar af stelpunum úr Ólympíumeistaraliði Bandaríkjanna frá 2012 voru fórnarlömd Nassar. Vísir/Getty Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan. Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira
Forsíða Detroit Free Press í dag er mjög sláandi en blaðið ákvað að birta nöfn allra þeirra kvenna sem höfðu sagt frá kynferðsiofbeldi fimleikalæknisins Larry Nassar. Larry Nassar var í gær dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna og dómarinn sagði meðal annars við hann að hún hefði þarna skrifað undir dauðadóminn hans. Larry Nassar hafði síðustu daga setið undir því þegar fórnarlömb hans lýstu því sem hann lét þær ganga í gegnum en Nassar komst upp með misnotkun sína í tvo áratugi. Hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins og ungar fimleikarkonur voru sendar til hans í gríð og erg. Meðal fórnarlambanna eru frægustu og sigursælustu fimleikakonur síðustu ára. Það var engin þeirra óhullt fyrir honum. Það vissu því allir orðið um þennan gríðarlegan fjölda af fórnarlömbum Nassar en það er samt sjokkerandi að sjá þær allar samankomnar á foríðu Detroit Free Press eins og má sjá hér fyrir neðan. Það er líka magnað að verða vitni af þeim gríðarlega styrk sem þessar konur sýna og hvernig þær styðja við bakið við hverja aðra. Fyrirsögn foríðunnar er líka „Hugrakkar“. Ólympíumeistarinn Aly Raisman vakti athygli á forsíðunni á Twitter-reikningi sínum með orðunum: Her eftirlifanda sem er ekki að fara neitt. Þessa færslu hennar má sjá hér fyrir neðan.
Fimleikar MeToo Mál Larry Nassar Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Sjá meira