„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. janúar 2018 13:30 Mattie Larson grét er hún sagði sögu sína. Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér. Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Sjá meira
Fimleikalæknirinn og barnaníðingurinn Larry Nassar fær að vita örlög sín í dag þegar kveðinn verður upp dómur í máli hans. Alls hafa 158 konur sakað hann um að beita sig kynferðislegu ofbeldi en hann var læknir bandaríska fimleikalandsliðsins um árabil og misnotaði á þeim tíma fjöldan allan af stúlkum, þar á meðal margfalda Ólympíumeistara. Hver stúlkan á fætur annarri hefur mætt í réttarsalinn í Michiganríki og sagt sína sögu. Sumar hafa fyrirgefið Nassar og biðja fyrir honum og fjölskyldu hans en aðrar eru eðlilega bálreiðar. Átakanlegt hefur verið fyrir alla að fylgjast með konunum berjast við það að segja sögu sína í gegnum tárin. Ljóst er að Nassar mun ekki verða aftur frjáls maður þar sem hann er nú þegar á leið í steininn í 60 ár fyrir vörslu barnakláms.Að neðan má sjá Mattie Larsson gefa vitnisburð í dómssal vegna málsins.Mattie Larson, fyrrverandi Bandaríkjameistari í fimleikum, var ekki á því að fyrirgefa Nassar eða biðja fyrir honum og fjölskyldu hans. Þvert á móti sagðist hún „fokking hata“ Nassar fyrir það sem hann gerði henni. Læknirinn misnotaði Larson, sem er 25 ára í dag, meðal annars í stofunni á Karolyi-búgarðinum þar sem bandaríska fimleikalandsliðið æfir í Texas. Það gerði hann oft þegar að þjálfararnir voru inn í sama herbergi. „Ef hann er að gera þetta fyrir framan vini mína þá getur þetta ekki verið það sæmt?“ sagði Larson er hún rifjaði upp hvernig henni leið á þessum tíma. „Larry, þú varst á eini sem ég treysti en á endanum varst þú hættulegasta skrímslið af þeim öllum. Þú breyttir íþróttinni sem ég elska í algjört helvíti.“ „Ég get ekki komið því í orð hvað ég hata þig fokking mikið. Engin verðlaun eða viðurkenningar eru þess virði að láta misnota sig,“ sagði Mattie Larson.Frétt BBC um sjöunda dag réttarhaldanna má lesa hér.
Fimleikar Kynferðisbrot Larry Nassar Tengdar fréttir Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Fleiri fréttir Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Sjá meira
Ólympíumeistarinn tjáir sig um Nassar: Ég hélt ég myndi deyja McKayla Maroney er ein af hundrað konum sem eiga það sameiginlegt að vera fórnarlamb bandaríska læknisins Larry Nassar. 19. janúar 2018 09:30
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Litlar stelpur verða að sterkum konum sem snúa aftur og rústa þínum heimi“ Kyle Stephens ein af fórnarlömbum læknisins Larry Nassar flutti áhrifamikla ræðu yfir Nassar í réttarsal í gær. 17. janúar 2018 09:00
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44