Trump vill hersýningu eins og Frakkar Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. febrúar 2018 06:42 Emmanuel Macron Frakklandsforseti bauð Bandaríkjaforsetanum Donald Trump til Frakklands í fyrra til að minnast þess að 100 ár væru liðin frá því að Bandaríkin tóku formlega þátt í fyrra stríði. Vísir/Getty Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins, Washington. Talsmaður Hvíta hússins staðfestir frétt Washington Post þessa efnis að Trump hafi í samtali við yfirmenn hersins farið fram á sýninguna fyrir um tveimur vikum síðan. Fregnir herma að hann hafi heillast svo af hersýningu Frakka á Bastilludeginum í fyrra, þegar Trump sótti Frakkland heim, að hann hafi dreymt um sambærilega bandaríska hersýningu allar götur síðan. Ekki er þó hefð fyrir því að Bandaríkjaher standi fyrir slíkum sýningum að tilefnislausu. Þær hafa hingað til aðeins farið fram þegar herinn fagnar stríðslokum, með sigur í farteskinu.Einræði eða sóun Demókratar á Bandaríkjaþingi líkja fyrirmælum forsetans við eitthvað sem tíðkast gæti í einræðisræðisríkjum. Nokkrir þingmenn Repúblikanaflokksins, flokks forsetans, eru heldur ekki hrifnir og segja að um peningaeyðslu sé að ræða. Talsmaður Hvíta hússins sagði þó í gær að Trump vildi aðeins sýna þakklæti og aðdáun sína á starfsmönnum hersins í verki. Varnarmálaráðuneytið vinnur nú að skipulagningu hátíðarinnar en mönnum greinir á um hversu langt sú vinna er komin. Ekki liggur heldur fyrir hvenær sýningin er fyrirhuguð.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00 Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30 Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15 Mest lesið Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Fleiri fréttir Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Sjá meira
Trump gagnrýndur fyrir óviðeigandi ummæli við forsetafrú Frakklands „Hún er í svo góðu líkamlegu formi. Falleg.“ 14. júlí 2017 10:00
Trump og Macron leika á als oddi í París Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra. 13. júlí 2017 20:30
Léku Daft Punk-syrpu fyrir Trump og Macron á Bastillu-deginum Lúðrasveit franska hersins bauð upp á heldur betur skemmtilegt prógramm við lok skrúðgöngu á Bastillu-deginum í París í dag. 14. júlí 2017 14:15