Er Gronkowski að íhuga að hætta? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 16:00 Gronkowski ræðir við fréttamenn eftir leikinn í nótt. Vísir/Getty Svo gæti farið að Super Bowl-leikur næturinnar hafi verið síðasti leikur innherjans Rob Gronkowski á ferlinum. Hann sagði að minnsta kosti eftir leikinn í nótt að ekkert væri öruggt í þeim efnum. Gronkowski hefur verið lykilmaður í New England Patriots undanfarin ár og hættulegasta vopn leikstjórnandans Tom Brady. New England tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia Eagles en Gronkowski skoraði tvö snertimörk í leiknum. Sögusagnir voru á kreiki meðal fréttamanna á leiknum í nótt að Gronkowski væri að íhuga að hætta. „Ég veit ekki hvaðan þið fenguð þær upplýsingar en það er alveg klárt að ég mun skoða mína framtíð vandlega,“ sagði Gronkowski eftir leikinn gegn Philadelphia. „Ég mun setjast niður á næstu vikum og sjá hvernig staðan er,“ bætti hann við. Litlu mátti muna að Gronkowski hefði misst af leiknum þar sem hann fékk heilahristing í sigri Patriots á Jacksonville Jaguars í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar fyrir tveimur vikum síðan. Hann hefur þar að auki ítrekað þurft að glíma við ýmis konar og erfið meiðsli á átta ára ferli hans í deildinni. Hann verður 29 ára þegar nýtt tímabil hefst í deildinni í haust. NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Svo gæti farið að Super Bowl-leikur næturinnar hafi verið síðasti leikur innherjans Rob Gronkowski á ferlinum. Hann sagði að minnsta kosti eftir leikinn í nótt að ekkert væri öruggt í þeim efnum. Gronkowski hefur verið lykilmaður í New England Patriots undanfarin ár og hættulegasta vopn leikstjórnandans Tom Brady. New England tapaði í Super Bowl fyrir Philadelphia Eagles en Gronkowski skoraði tvö snertimörk í leiknum. Sögusagnir voru á kreiki meðal fréttamanna á leiknum í nótt að Gronkowski væri að íhuga að hætta. „Ég veit ekki hvaðan þið fenguð þær upplýsingar en það er alveg klárt að ég mun skoða mína framtíð vandlega,“ sagði Gronkowski eftir leikinn gegn Philadelphia. „Ég mun setjast niður á næstu vikum og sjá hvernig staðan er,“ bætti hann við. Litlu mátti muna að Gronkowski hefði misst af leiknum þar sem hann fékk heilahristing í sigri Patriots á Jacksonville Jaguars í úrslitaleik Ameríkudeildarinnar fyrir tveimur vikum síðan. Hann hefur þar að auki ítrekað þurft að glíma við ýmis konar og erfið meiðsli á átta ára ferli hans í deildinni. Hann verður 29 ára þegar nýtt tímabil hefst í deildinni í haust.
NFL Tengdar fréttir Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00 Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Sjá meira
Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Kobe Bryant var límdur við skjáinn þegar hans menn í Philadelphia Eagles unnu sigur í Super Bowl í nótt. 5. febrúar 2018 14:00
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34
Þúsundir fögnuðu á strætum Philadelphia | Myndir 58 ára bið stuðningsmanna Philadelphia Eagles var loksins á enda í gær. 5. febrúar 2018 14:30