Forstjóri lettneska seðlabankans í gæsluvarðhald grunaður um spillingu Ingvar Þór Björnsson skrifar 18. febrúar 2018 16:43 Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans. Vísir/AFP Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans, hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna gruns um spillingu. BBC greinir frá. Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Ráð sem sett var á fót til að koma upp um og koma í veg fyrir spillingu í landinu hefur ekki veitt frekari upplýsingar um rannsókn málsins. Í tilkynningu sem seðlabanki Lettlands sendi frá sér í kjölfarið kemur fram að bankinn geti heldur ekki tjáð sig um rannsóknina að svo stöddu en að spilling sé ekki liðin innan hans. Forsætisráðherra Lettlands, Maris Kucinskis, hefur boðað til neyðarfundar á morgun en nefndi að engin hætta steðjaði að. „Það bendir ekkert til þess að lettneska fjármálakerfinu sé ógnað,“ sagði hann. Þá sagði Kucinskis að hann komi ekki til með að skipta sér af rannsókn ráðsins og að aðrir ráðherrar geri það ekki heldur. „Ráðið vinnur rannsóknina af fagmennsku og nákvæmni,“ sagði hann og lofaði stuðningi ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að rannsóknin hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bankans og að hann opni að venju á morgun.Latvijas Banka continues its business as usual, i.e., maintaining the infrastructure of interbank payment systems, ensuring cash to the economy, businesses and general public, managing currency and gold investments, to the full extent and according to the best quality standards.— Latvijas Banka (@LatvijasBanka) February 18, 2018 Lettland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira
Ilmars Rimsevics, forstjóri lettneska seðlabankans, hefur verið færður í gæsluvarðhald vegna gruns um spillingu. BBC greinir frá. Lögregluyfirvöld ruddust inn á heimili hans og skrifstofu fyrr í dag til að leita að vísbendingum vegna spillingarmáls. Ráð sem sett var á fót til að koma upp um og koma í veg fyrir spillingu í landinu hefur ekki veitt frekari upplýsingar um rannsókn málsins. Í tilkynningu sem seðlabanki Lettlands sendi frá sér í kjölfarið kemur fram að bankinn geti heldur ekki tjáð sig um rannsóknina að svo stöddu en að spilling sé ekki liðin innan hans. Forsætisráðherra Lettlands, Maris Kucinskis, hefur boðað til neyðarfundar á morgun en nefndi að engin hætta steðjaði að. „Það bendir ekkert til þess að lettneska fjármálakerfinu sé ógnað,“ sagði hann. Þá sagði Kucinskis að hann komi ekki til með að skipta sér af rannsókn ráðsins og að aðrir ráðherrar geri það ekki heldur. „Ráðið vinnur rannsóknina af fagmennsku og nákvæmni,“ sagði hann og lofaði stuðningi ríkisstjórnarinnar. Í tilkynningu frá bankanum kemur fram að rannsóknin hafi ekki áhrif á daglega starfsemi bankans og að hann opni að venju á morgun.Latvijas Banka continues its business as usual, i.e., maintaining the infrastructure of interbank payment systems, ensuring cash to the economy, businesses and general public, managing currency and gold investments, to the full extent and according to the best quality standards.— Latvijas Banka (@LatvijasBanka) February 18, 2018
Lettland Mest lesið „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Erlent Fleiri fréttir Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Sjá meira