Miklar líkur á dimmri snjókomu í morgunumferðinni Birgir Olgeirsson skrifar 13. febrúar 2018 00:01 Varað við lægð sem gengur norðvestur yfir landið á morgun. Vísir/Hanna Akstursskilyrði verða víða erfið í dag, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu þar sem él, skafrenningur og snjókoma munu torvelda akstur. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir allt landið, að frátöldu hálendinu og Breiðafirði. Ökumenn um allt land ættu því að flýta sér hægt núna í morgunsárið og þá sérstaklega á landsbyggðinni þar sem Veðurstofan gerir ráð fyrir samgöngutruflunum í dag. Vindhraðinn verður að jafnaði á bilinu 15 til 23 m/s í dag og verður víða vægt frost en það gæti haldist frostlaust allra austast á landinu. Þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar sem segir útlit fyrir talsverða snjókomu Suðaustanlands, frá Vík og austur á firði. Veðurstofa Íslands hefur varað við þeirri lægð sem fer norðvestur yfir landið í dag með hvassviðri eða snjókomu víða. Líkur eru á muggu, snjókomu í logni, á Vestfjörðum í morgunsárið en vaxandi skafrenningi etir því sem líður á daginn. Sem fyrr segir er útlit fyrir mikla snjókomu suðvestanlands á milli klukkan sex og níu í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Austan 15-23 m/s, en 23-30 syðst. Lægir eftir hádegi, fyrst með suðurströndinni, allvíða austan 8-15 undir kvöld. Snjókoma eða slydda, einkum á austurhelmingi landsins, en rigning með austurströndinni. Hlýnar í veðri, hiti kringum frostmark síðdegis.Á fimmtudag:Austlæg átt 3-10, en norðaustan 10-15 á Vestfjörðum. Yfirleitt þurrt á Vesturlandi, annars dálítil él. Víða frostlaust við ströndina, en vægt frost til landsins.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari vindur og bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti rétt ofan frostmarks við suður- og vesturströndina, annars frost 1 til 7 stig.Á sunnudag:Hæglætisveður og þurrt framan af degi og frost um allt land. Gengur í hvassa suðaustanátt seinnipartinn með snjókomu eða slyddu og síðar rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri.Á mánudag:Snýst í suðvestanátt með slydduéljum eða éljum, en léttir til fyrir norðan og austan. Kólnar smám saman.Fréttin var uppfærð kl. 6:15, 13. febrúar. Veður Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Sjá meira
Akstursskilyrði verða víða erfið í dag, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu þar sem él, skafrenningur og snjókoma munu torvelda akstur. Gular viðvaranir eru í gildi fyrir allt landið, að frátöldu hálendinu og Breiðafirði. Ökumenn um allt land ættu því að flýta sér hægt núna í morgunsárið og þá sérstaklega á landsbyggðinni þar sem Veðurstofan gerir ráð fyrir samgöngutruflunum í dag. Vindhraðinn verður að jafnaði á bilinu 15 til 23 m/s í dag og verður víða vægt frost en það gæti haldist frostlaust allra austast á landinu. Þetta kemur fram í ábendingu frá veðurfræðingi Vegagerðarinnar sem segir útlit fyrir talsverða snjókomu Suðaustanlands, frá Vík og austur á firði. Veðurstofa Íslands hefur varað við þeirri lægð sem fer norðvestur yfir landið í dag með hvassviðri eða snjókomu víða. Líkur eru á muggu, snjókomu í logni, á Vestfjörðum í morgunsárið en vaxandi skafrenningi etir því sem líður á daginn. Sem fyrr segir er útlit fyrir mikla snjókomu suðvestanlands á milli klukkan sex og níu í dag. Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Austan 15-23 m/s, en 23-30 syðst. Lægir eftir hádegi, fyrst með suðurströndinni, allvíða austan 8-15 undir kvöld. Snjókoma eða slydda, einkum á austurhelmingi landsins, en rigning með austurströndinni. Hlýnar í veðri, hiti kringum frostmark síðdegis.Á fimmtudag:Austlæg átt 3-10, en norðaustan 10-15 á Vestfjörðum. Yfirleitt þurrt á Vesturlandi, annars dálítil él. Víða frostlaust við ströndina, en vægt frost til landsins.Á föstudag og laugardag:Suðvestan 8-13 m/s og él, en hægari vindur og bjartviðri á Norður- og Austurlandi. Hiti rétt ofan frostmarks við suður- og vesturströndina, annars frost 1 til 7 stig.Á sunnudag:Hæglætisveður og þurrt framan af degi og frost um allt land. Gengur í hvassa suðaustanátt seinnipartinn með snjókomu eða slyddu og síðar rigningu sunnan- og vestanlands. Hlýnar í veðri.Á mánudag:Snýst í suðvestanátt með slydduéljum eða éljum, en léttir til fyrir norðan og austan. Kólnar smám saman.Fréttin var uppfærð kl. 6:15, 13. febrúar.
Veður Mest lesið Rannsókn lokið og nefndin einróma Innlent Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Innlent Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Erlent Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Innlent Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Lífið Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Innlent Gengur í sunnanstorm og leiðindaveður um allt land Veður Ferðalangar taki mið af hríð og hvössum vindum Veður Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir þungum áhyggjum af fyrirætlunum Rastar Verkföll skollin á og Víkingur Heiðar með Grammy Kynna fyrstu verk ríkisstjórnar á blaðamannafundi Rannsókn lokið og nefndin einróma Brynjar Níelsson talinn hæfastur til að verða dómari Ekki vanhæfur til að leiða nefnd heldur til að fjalla um strandveiðar Verkföll eru skollin á í þrettán sveitarfélögum Nýr golfvöllur verði útivistarparadís fyrir Hafnfirðinga Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Sjá meira