Hættir við heimsókn til Bandaríkjanna eftir spennuþrungið símtal við Trump Kjartan Kjartansson skrifar 25. febrúar 2018 17:31 Peña Nieto og Trump hittust á G20-leiðtogafundinum í Þýskalandi í sumar. Vísir/AFP Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, hefur lagt hugmyndir um opinbera heimsókn til Bandaríkjanna á hilluna eftir að símtal hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór ekki að óskum í vikunni. Trump var ekki tilbúinn að viðurkenna afstöðu Mexíkóstjórnar um að hún ætli ekki að greiða fyrir vegg á landamærum landanna. Landamæramúrinn var eitt helsta baráttumál Trump í kosningabaráttunni árið 2016. Þar fullyrti hann að Mexíkóar kæmu til með að greiða fyrir múrinn. Eins og gefur að skilja hafa þær hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá mexíkóskum stjórnvöldum. Peña Nieto blés meðal annars af fyrirhugaða heimsókn til Bandaríkjanna skömmu eftir að Trump tók við embætti vegna ágreinings um múrinn.Segja Trump hafa verið pirraðan og við að missa þolinmæðina Washington Post segir að hugmyndir hafi verið uppi um að Peña Nieto myndi heimsækja Washington-borg í þessum mánuði eða þeim næsta. Embættismenn beggja landa hafi hins vegar sammælst um að gleyma þeim í bili eftir símtal forsetanna tveggja í vikunni. Hvorugur þeirra er sagður hafa verið tilbúinn að gefa eftir þegar þeir ræddu saman í síma á þriðjudag. Þeir hafi eytt stórum hluta fimmtíu mínútna símtalsins í að ræða málefnið. Blaðið hefur eftir mexíkóskum embættismanni að Trump hafi á vissum tímapunkti misst stjórn á skapi sínu við starfsbróður sinn. Bandarískir embættismenn lýsa því hins vegar þannig að Trump hafi verið pirraður og við það að missa þolinmæðina. Trump hafi talið það vera ósanngjart af Peña Nieto að ætlast til þess að hann viki frá hugmynd sinni um að láta Mexíkóa greiða fyrir múrinn. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira
Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, hefur lagt hugmyndir um opinbera heimsókn til Bandaríkjanna á hilluna eftir að símtal hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór ekki að óskum í vikunni. Trump var ekki tilbúinn að viðurkenna afstöðu Mexíkóstjórnar um að hún ætli ekki að greiða fyrir vegg á landamærum landanna. Landamæramúrinn var eitt helsta baráttumál Trump í kosningabaráttunni árið 2016. Þar fullyrti hann að Mexíkóar kæmu til með að greiða fyrir múrinn. Eins og gefur að skilja hafa þær hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá mexíkóskum stjórnvöldum. Peña Nieto blés meðal annars af fyrirhugaða heimsókn til Bandaríkjanna skömmu eftir að Trump tók við embætti vegna ágreinings um múrinn.Segja Trump hafa verið pirraðan og við að missa þolinmæðina Washington Post segir að hugmyndir hafi verið uppi um að Peña Nieto myndi heimsækja Washington-borg í þessum mánuði eða þeim næsta. Embættismenn beggja landa hafi hins vegar sammælst um að gleyma þeim í bili eftir símtal forsetanna tveggja í vikunni. Hvorugur þeirra er sagður hafa verið tilbúinn að gefa eftir þegar þeir ræddu saman í síma á þriðjudag. Þeir hafi eytt stórum hluta fimmtíu mínútna símtalsins í að ræða málefnið. Blaðið hefur eftir mexíkóskum embættismanni að Trump hafi á vissum tímapunkti misst stjórn á skapi sínu við starfsbróður sinn. Bandarískir embættismenn lýsa því hins vegar þannig að Trump hafi verið pirraður og við það að missa þolinmæðina. Trump hafi talið það vera ósanngjart af Peña Nieto að ætlast til þess að hann viki frá hugmynd sinni um að láta Mexíkóa greiða fyrir múrinn.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Sjá meira