Wade vann vinaslaginn á móti LeBron | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. mars 2018 07:30 LeBron James og Dwyane Wade. Vísir/Getty Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98 NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira
Eftir gott gengi að undanförnu var Cleveland Cavaliers rifið niður úr skýjunum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar að það tapaði stórt á út ivelli gegn Miami Heat, 98-79.Þarna mættust bestu vinirnir Dwayne Wade og LeBron James sem spiluðu saman fyrr á leiktíðinni í Cleveland áður en Wade var skipt aftur til Miami. LeBron skoraði miklu fleiri stig eða 18 talsins auk þess sem hann tók sex fráköst gaf sjö stoðsendingar. Wade skoraði aðeins sex stig en vann leikinn sem skiptir meira máli. Hann varði tvö skot frá LeBron og Lebron tók hann tvívegis illa í vörninni. „Við erum ekki þannig að við montum okkur að því sem við gerum á móti hvor öðrum inn á vellinum,“ sagði Wade við fjölmiðla eftir þennan glæsilega sigur í nótt. Houston Rockets er áfram óstöðvandi í vestrinu en liðið vann tíunda leikinn í röð í nótt þegar að það lagði Chicago Bulls á heimavelli, 118-86. Þetta er þriðji leikurinn í röð sem Houston vinnur stórt. Eric Gordon skoraði 31 stig fyrir Houston sem var meria að segja án James Harden í leiknum. Chris Paul skoraði þrettán stig og gaf tíu stoðsendingar. Houston er með afgerandi forskot á Golden State á toppnum í vestrinu en varalið meistaranna tapaði öðrum leiknum í röð í nótt. Þar eru allir sem eitthvað heita frá vegna meiðsla: Steph Curry, Klay Thompson, Draymond Green og Kevin Durant. Warriors tapaði fyrir Pacers í nótt, 92-81, þar sem Nick Young var stigahæstur heimamanna með tólf stig en hjá Indiana var Victor Oladipu stigahæstur með 24 stig.Úrslit næturinnar: Washington Wizards - San Antonio Spurs 116-106 Toronto Raptors - Denver Nuggets 114-110 Miami Heat - Cleveland Cavaliers 98-79 Houston Rockets - Chicago Bulls 118-86 New Orleans Pelicans - Portland Trail Blazers 103-107 Sacramento Kings - Dallas Mavericks 97-103 Golden State Warriors - Indiana Pacers 81-92 LA CLippers - Milwaukee Bucks 105-98
NBA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum „Ég get alltaf stólað á Collin“ „Ég veit ekki hvort menn eru farnir að horfa of langt fram á við“ Uppgjör: Höttur-Þór Þ. 103-95 | Fallnir Hattarmenn unnu Þórsara Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Leik lokið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Sjá meira