„Ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“ Jakob Bjarnar skrifar 9. maí 2018 17:01 Maðurinn var sannfærður um að vinnufélagarnir væru að gera at í sér. vísir/vilhelm Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman. Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira
Starfsmenn Íslenskrar getspár segja það hafa verið einstaklega ánægjulegt að hringja í vinningshafann í Lottó síðasta laugardag. Hann ætlaði vart að trúa því að hafa unnið og taldi að það væri verið að geta at í sér. „Hann hafði ekki hugmynd um að hafa unnið, mundi ekki hvaða tölur hann hafði valið á fimm raða miðann sem hann hafði sett í áskrift á lotto.is í september síðastliðinn. Þegar honum var tjáð að á þennan miða hafi hann unnið 35,9 milljónir króna, var hann sko alls ekki að trúa því,“ segir í tilkynningu frá Íslenskri getspá. Tvö símtöl þurfti til að sannfæra manninn um að þetta væri ekki gabb, hann var viss um að einhver úr vinahópi sínum væri að gera at. „En hann sannfærðist og það fyrsta sem hann gerði var að heimsækja konuna sína á vinnustaðinn hennar, bað hana að setjast niður og sagðist þurfa að segja henni nokkuð sem ætti eftir að breyta þeirra lífi verulega til hins betra. Það var ekki síður erfitt að sannfæra hana og hún var varla ennþá farin að trúa þessu þegar þau hjónin komu til Getspár til að taka á móti vinningnum og spurði starfsmann Getspár enn og aftur; „ertu alveg viss um að þetta sé réttur miði?“.“ Þá segir í tilkynningu að vinningurinn hafi komið sér vel, konan hafi verið slæm til heilsunnar og eiginmaðurinn hafi þurft að vera í tveimur störfum til að ná endum saman.
Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Sjá meira