Talið aftur í Hafnarfirði á morgun Kjartan Kjartansson skrifar 27. maí 2018 18:06 Örfáum atkvæðum munaði á fimmta manni Sjálfstæðisflokks, þriðja manni Samfylkingar og oddvita VG. Vísir/Daníel Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði hefur samþykkt beiðni Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um endurtalningu. Báðir flokkar tapa fulltrúum með aðeins örfárra atkvæða mun. Endurtalningin hefst síðdegis á morgun. Samfylkingin tapaði einum bæjarfulltrúa og Vinstri græn sínum eina miðað við niðurstöður kosninganna í gær. Tíu atkvæði vantaði upp á að Samfylkingin næði inn einum fulltrúa til viðbótar og aðeins fimm að VG næði inn manni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, segir við Vísi að þessi mjói munur hafi verið rökin fyrir ósk flokkanna um endurtalningu. Hún segir að endurtalningin hefjist kl. 17 á morgun. Hugsanlega gætu niðurstöðurnar legið fyrir um kl. 20 eða 21. Þórdís segir þó að kjörstjórnin renni nokkuð blinnt í sjóinn um hversu lengi talningin tekur. Ógild atkvæði verða ekki skoðuð aftur en Þórdís segir að enginn ágreiningur hafi verið um mat kjörstjórnar á gildum og ógildum seðlum. Flokkarnir óskuðu heldur ekki eftir endurskoðun á þeim. Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Yfirkjörstjórn í Hafnarfirði hefur samþykkt beiðni Samfylkingarinnar og Vinstri grænna um endurtalningu. Báðir flokkar tapa fulltrúum með aðeins örfárra atkvæða mun. Endurtalningin hefst síðdegis á morgun. Samfylkingin tapaði einum bæjarfulltrúa og Vinstri græn sínum eina miðað við niðurstöður kosninganna í gær. Tíu atkvæði vantaði upp á að Samfylkingin næði inn einum fulltrúa til viðbótar og aðeins fimm að VG næði inn manni. Þórdís Bjarnadóttir, formaður yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði, segir við Vísi að þessi mjói munur hafi verið rökin fyrir ósk flokkanna um endurtalningu. Hún segir að endurtalningin hefjist kl. 17 á morgun. Hugsanlega gætu niðurstöðurnar legið fyrir um kl. 20 eða 21. Þórdís segir þó að kjörstjórnin renni nokkuð blinnt í sjóinn um hversu lengi talningin tekur. Ógild atkvæði verða ekki skoðuð aftur en Þórdís segir að enginn ágreiningur hafi verið um mat kjörstjórnar á gildum og ógildum seðlum. Flokkarnir óskuðu heldur ekki eftir endurskoðun á þeim.
Kosningar 2018 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira