Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 17:15 Incognito er hér í leik með Buffalo. vísir/getty Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi. NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi.
NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00