Henti lóðum í fólk á líkamsræktarstöð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. maí 2018 17:15 Incognito er hér í leik með Buffalo. vísir/getty Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi. NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Sjá meira
Eineltispésinn úr NFL-deildinni, Richie Incognito, var handtekinn í líkamsræktarstöð á Flórída í vikunni alveg snarruglaður. Incognito hélt að venjulegir borgarar á líkamsræktarstöðinni væru útsendarar ríkisins sem væru að elta hann og taka upp allt sem hann gerði. Hann réðst á og hótaði fólki á líkamsræktarstöðinni. Hann kastaði lóðum og tennisboltum að fólki og mátti litlu muna að illa færi. Incognito virðist vera að tapa glórunni eða hreinlega á sterkum efnum. Í viðtölum við lögreglu eftir handtökuna talaði hann tóma steypu og virtist vera ofsóknaróður. Incognito varð heimsfrægur er upp komst að hann lagði liðsfélaga sinn í einelti. Hann fékk bann fyrir eineltið. Á dögunum lagði hann svo skóna á hilluna eftir ellefu ára feril í NFL-deildinni. Hann sagðist þó vera hættur við að hætta fyrir skömmu en enginn veit hvað gerist enda virkar hann ekki í góðu ástandi.
NFL Tengdar fréttir Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00 Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45 Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30 Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30 Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fleiri fréttir „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Sjá meira
Fyrrum NFL leikmaður í haldi eftir grunsamlega Instagram mynd Fyrrum NFL leikmaðurinn Jonathan Martin var færður í gæsluvarðhald í Bandaríkjunum vegna myndar sem hann setti á Instagram aðgang sinn og olli því að skóla var lokað í Kaliforníufylki. 24. febrúar 2018 07:00
Incognito stóð fyrir skipulögðu einelti Það er búið að bíða lengi eftir skýrslu um ástandið í búningsklefa Miami Dolphins. Þar hefur logað stafna á milli eftir ásakanir um gróft einelti. 15. febrúar 2014 13:45
Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. 8. janúar 2018 12:30
Martin var niðurlægður á hverjum degi NFL-leikmaðurinn sem varð fyrir einelti og hætti að spila fyrir Miami Dolphins, Jonathan Martin, hefur ekkert tjáð sig síðan hann gekk lét sig hverfa. 8. nóvember 2013 22:30
Einn hataðasti leikmaður NFL-deildarinnar leggur skóna á hilluna Varnarmaðurinn umdeildi, Richie Incognito hjá Buffalo Bills, tilkynnti í gær að ferli hans í NFL-deildinni væri lokið. 12. apríl 2018 06:00