Cleveland yfirspilaði Boston í þriðja leiknum Dagur Lárusson skrifar 20. maí 2018 09:00 LeBron James. vísir/getty LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum. NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira
LeBron James og félagar í Cleveland Cavaliers unnu sinn fyrsta sigur í einvígi sínu gegn Boston Celtics í nótt en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Með LeBron í broddi fylkingar byrjaði Cleveland leikinn að miklum krafti og skoraði 32 stig í fyrsta leikhluta gegn aðeins 17 frá Boston og litu Cleveland út fyrir að vera allt öðruvísi lið heldur en í fyrstu tveimur leikjunum í einvíginu. Cleveland juku forystu sína í öðrum leikhluta og var staðan 61-41 í hálfleiknum og því hafði Boston verk að vinna í seinni hálfleiknum. Í seinni hálfleiknum hélt Cleveland samt sem áður uppteknum hætti og hélt áfram að bæta við forystu sína og skoraði 26 stig í þriðja leikhluta gegn 22 frá Boston og unnu síðan að lokum sannfærandi sigur 116-86. LeBron James var stigahæstur í leiknum með 27 stig og 12 stoðsendingar en Jayson Tatum var stigahæstur hjá Boston með 18 stig. LeBron James var að vonum ánægður í leikslok. „Jafnvel þegar hlutirnir gegnu ekki upp, þá héldum við einfaldlega bara áfram. Við létum þá spila fleiri sendingar en venjulega, við létum þá hanga á boltanum lengra en venjulega. Við vorum algjörlega á flugi í nótt og það einfaldlega vildi svo til að ég var einn af þeim mönnum sem var á flugi,“ sagði LeBron. Þjálfari Celtics, Brad Stevens, hafði ekki mikið um leikinn að segja fyrir utan það að viðurkenna tap. „Þeir tóku leikinn til okkar, svo einfalt er það, þeir algjörlega yfirspiluðu okkur.“ Fjórði leikurinn í einvíginu er á mánudaginn en hann fer einnig fram í Cleveland en næsti leikur eftir það fer fram í Boston en það verður fróðlegt að fylgjast með gangi mála en aðeins 19 lið af 300 hafa snúið við einvígi sem hefur farið í 2-0 forystu í úrslitakeppninni í NBA. LeBron James og Cleveland hafa þó gert það tvisvar sinnum og nú síðast árið 2016 þegar þeir urðu meistarar. Hér fyrir neðan má sjá brot úr leiknum.
NBA Tengdar fréttir Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30 Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10 Mest lesið Í beinni: Real Sociedad - Man. Utd | Heldur fall United áfram gegn Orra? Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Í beinni: Haukar - Valur | Meistararnir mæta föllnum Haukum Í beinni: Höttur - Þór Þ. | Geta stigið stórt skref í átt að úrslitakeppninni Seinka leik Stólanna og Keflvíkinga Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Benedikt hættur með kvennalandsliðið GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Hrun Tindastóls kvenna hélt áfram á móti fallliðinu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 105-96 | Sjöundi sigur Njarðvíkinga í röð Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Sjá meira
Stórleikur James dugði ekki til fyrir Cleveland Boston Celtics er komið í 2-0 í rimmu sinnu gegn Cleveland Cavaliers eftir 107-94 sigur í leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í nótt. 16. maí 2018 07:30
Boston keyrði yfir Cavaliers í fyrsta leik Boston Celtic tók forystuna í úrslitaeinvígi austurdeildar NBA deildarinnar í körfubolta gegn Cleveland Cavaliers í kvöld. Sigur Boston var aldrei í hættu og forystan verðskulduð. 13. maí 2018 22:10