
Hvað er svona merkilegt við það?
Þrjú eða tíu ár. Stúdent eða sveinn. Ungur eða gamall. Mig langar að óska þér innilega til hamingju með áfangann.
Í maí mánuði útskrifuðust nemendur alls staðar að af landinu, fullir af elju og kraft til þess að ráðast fram til nýrra verkefna, með nýjar áskoranir fyrir hendi, á hinum ýmsu sviðum þjóðfélagsins. Að útskrifast er ekki sjálfgefið. Það krefst mikillar vinnu, þrautseigju og þolgæði. Sýnin var kannski ekki alltaf frýnileg og á einhverjum tímapunkti leit verkefnið út fyrir að vera ómögulegt. En eftir þessa vegferð getur þú því státað þig af því að hafa klárað verkefnið og fengið viðurkenningu fyrir, sem mun endast þér ævilangt.
Ef litið er til baka má rifja upp öll þau verkfæri sem þú fékkst afhent í framhaldsskólanum. Nú getur þú fyllt verkfæratöskuna af verkfærum og smíðað þér þitt eigið skip. Fley sem mun þeyta þér áfram í gegnum lífsins ólgusjó. Því á stórsjónum, sem getur reynst viðamikill og einfaldur í sjálfum sér, er alltaf möguleiki á því að lenda á skeri eða í brotsjó. Á þeim tímapunkti skaltu muna að „fall er fararheill“ og gefast ekki upp, alveg eins og í skólanum.
Hvert sem framhaldið verður, megi það verða þér gæfuríkt. Finndu þinn frama. Finndu þína framtíð. Og gangi þér sem allra best.
Til hamingju útskriftarnemendur.
Höfundur er formaður Sambands íslenskra framhaldsskólanema og nýstúdent.
Skoðun

Kallað eftir málefnalegri umræðu um kröfur um íslenskukunnáttu
Eiríkur Rögnvaldsson skrifar

Gangast við mistökum
Júlíus Birgir Jóhannsson skrifar

Um styttingu vinnuvikunnar í leikskólum Reykjavíkurborgar, ákall um leiðréttingu
Anna Margrét Ólafsdóttir,Hafdís Svansdóttir,Jónína Einarsdóttir skrifar

Ríkisstjórnin ræðst gegn ferðaþjónustu bænda
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir skrifar

Að apa eða skapa
Rósa Dögg Ægisdóttir skrifar

Að reyna að „tímasetja“ markaðinn - er það góð strategía?
Baldvin Ingi Sigurðsson skrifar

Lífsnauðsynlegt aðgengi
Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Hvers vegna var Úlfar rekinn?
Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Eru forsætisráðherra og ríkisstjórn hrædd við vilja fólksins; lýðræðið?
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Þegar við ætluðum að hitta Farage - Á Ísland að ganga í ESB?
Sveinn Ólafsson skrifar

Sama steypan
Ingólfur Sverrisson skrifar

Ofbeldi gagnvart eldra fólki
Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar

Að taka ekki mark á sjálfum sér
Kristinn Karl Brynjarsson skrifar

Betri borg
Alexandra Briem skrifar

Að eiga sæti við borðið
Grímur Grímsson skrifar

Hagnaðurinn sem við afsölum okkur: Af hverju salan á Íslandsbanka er samfélagslegt glapræði
Karl Héðinn Kristjánsson skrifar

Íþróttir eru lykilinn
Willum Þór Þórsson skrifar

Framtíð safna í ferðaþjónustu
Guðrún D. Whitehead skrifar

Munu Ísraelsmenn sprengja bifreið páfa í loft upp?
Einar Baldvin Árnason skrifar

Að skapa framtíð úr fortíð
Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar

Tími til umbóta í byggingareftirliti
Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar

Stærð er ekki mæld í sentimetrum
Sigmar Guðmundsson skrifar

Áður en íslenskan leysist upp
Gamithra Marga skrifar

Lögfræðingurinn sem gleymdi tilgangi laga
Sigríður Svanborgardóttir skrifar

Þétting byggðar – nokkur mistök gjaldfella ekki stefnuna
Samúel Torfi Pétursson skrifar

Breyta lífum til hins betra eða dvelja áfram í hýðum síns vetra?
Tómas Ellert Tómasson skrifar

Hverjum þjónar nýsköpunin?
Halldóra Mogensen skrifar

Heilbrigðisráðherra og stjórn VIRK hafa brugðist okkur
Eden Frost Kjartansbur skrifar

Þegar ríkið fer á sjóinn
Svanur Guðmundsson skrifar

Íbúðarhúsnæði sem heimili fólks
Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar