The Chemical Brothers með tónleika í Laugardalshöll Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. júní 2018 10:54 The Chemical Brothers sjást hér á tónleikum. vísir/getty Breska hljómsveitin The Chemical Brothers hefur boðað komu sína til Íslands og mun koma fram á einum tónleikum í Laugardalshöll þann 20. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahaldaranum, Herra Örlygi. Miðasalan fer fram á Tix.is og hefst þann 19. júní klukkan 10. The Chemical Brothers er flestum tónlistarunnendum vel kunn enda hefur hún starfað frá árinu 1989 og á frá þeim tíma meðal annars gef út sex breiðskífur sem allar hafa ratað á toppinn á breska vinsældarlistanum. Hljómsveitin er brautryðjandi á sviði raftónlistar en hefur þá sérstöðu innan þeirrar tónlistarstefnu að ná jafnt til aðdáenda hefðbundinnar rokktónlistar sem svokallaðrar danstónlistar, að því er kemur fram í tilkynningu. „Tónleikar sveitarinnar eru mikið sjónarspil og er óhætt að segja að mögnuð tónleikaupplifun sé ein helsta ástæðan fyrir gríðarlegum vinsældum sveitarinnar. Tónleikagestir í Laugardalshöll munu fá allan pakkann því The Chemical Brothers koma hingað með öll sín tæki og tól til að byggja upp sem magnaðasta upplifun fyrir íslenska aðdáendur,“ segir jafnframt í tilkynningu. Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Breska hljómsveitin The Chemical Brothers hefur boðað komu sína til Íslands og mun koma fram á einum tónleikum í Laugardalshöll þann 20. október næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá tónleikahaldaranum, Herra Örlygi. Miðasalan fer fram á Tix.is og hefst þann 19. júní klukkan 10. The Chemical Brothers er flestum tónlistarunnendum vel kunn enda hefur hún starfað frá árinu 1989 og á frá þeim tíma meðal annars gef út sex breiðskífur sem allar hafa ratað á toppinn á breska vinsældarlistanum. Hljómsveitin er brautryðjandi á sviði raftónlistar en hefur þá sérstöðu innan þeirrar tónlistarstefnu að ná jafnt til aðdáenda hefðbundinnar rokktónlistar sem svokallaðrar danstónlistar, að því er kemur fram í tilkynningu. „Tónleikar sveitarinnar eru mikið sjónarspil og er óhætt að segja að mögnuð tónleikaupplifun sé ein helsta ástæðan fyrir gríðarlegum vinsældum sveitarinnar. Tónleikagestir í Laugardalshöll munu fá allan pakkann því The Chemical Brothers koma hingað með öll sín tæki og tól til að byggja upp sem magnaðasta upplifun fyrir íslenska aðdáendur,“ segir jafnframt í tilkynningu.
Mest lesið Emilíana Torrini einhleyp Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Bíó og sjónvarp „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Jól Sjarmerandi íbúð listakonu til sölu Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag Lífið Fleiri fréttir Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira