Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Andri Eysteinsson skrifar 10. júní 2018 22:06 Angela Merkel segist vonsvikin með ákvörðun Donald Trump að draga til baka stuðning sinn við yfirlýsingu G7 ríkjanna Vísir/EPA Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO. Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Evrópa mun fylgja fordæmi Kanada og innleiða gagnaðgerðir gegn bandarískum tollum á stáli og áli sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands.Reuters greinir frá að kanslarinn hafi lýst yfir vonbrigðum með ákvörðun Donald Trump, Bandaríkjaforseta að draga til baka stuðning sinn við sameiginlega yfirlýsingu G7 ríkjanna í gær.Trump tilkynnti ákvörðun sína á Twitter eftir að hann hafði yfirgefið fundinn í Kanada fyrr en áætlað var. Merkel sagði að niðurstaða fundarins væri ekki endalok sambands Bandaríkjanna og Evrópu en ljóst væri að Evrópa gæti ekki treyst lengur á bandamenn sína í vestri. Aðspurð hvort hún óttaðist aðgerðir Bandaríkjanna í ljósi ákvörðunarinnar, þá sérstaklega um tolla á innflutning evrópskra bifreiða sagði Merkel að reynt yrði að afstýra því en ef til þess kæmi vonaðist hún eftir samstilltum viðbrögðum evrópuþjóða.Vongóð um endurinngöngu Rússa í G7G7 eru samtök 7 ríkja sem eru með stærstu hagkerfi heims, frá 1994 til 2014 hétu samtökin G8 en eftir innlimun Rússlands á Krímskaganum hefur Rússum verið haldið utan samtakanna. Spurð um stöðu Rússlands, sagði Merkel að hún sæi fyrir endurgöngu Rússlands í samtökin en áður þyrfti miklar framfarir að eiga sér varðandi frið í Úkraínu. Merkel viðurkenndi einnig að hluti gagnrýni Trump Bandaríkjaforseta ætti rétt á sér. Ekki væri nógu miklu af fjármunum Þýskalands veitt í varnarmál NATO.
Donald Trump Erlent Tengdar fréttir Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37 Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01 Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49 Mest lesið Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Erlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Erlent Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Erlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Erlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10. júní 2018 14:37
Trudeau segir að Trump muni ekki ráðskast með Kanadamenn Ég mun alltaf vernda kanadíska verkamenn og hagsmuni Kanada, sagði forsætisráðherra Kanada. 9. júní 2018 22:01
Dró Bandaríkin úr sameiginlegri yfirlýsingu G7 Vísaði Trump í „falskra yfirlýsinga“ Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, sem hann kallaði einnig „óheiðarlegan“ og „auman“. 10. júní 2018 07:49