Childish Gambino sakaður um lagastuld Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. júní 2018 11:30 Atriðið með gospelkórnum er talið endurspegla árás í kirkju í Charleston árið 2015. Youtube/Donald Glover Donald Glover, sem gefur út tónlist undir nafninu Childish Gambino, hefur verið sakaður um að hafa stolið laginu This Is America. Á Reddit fóru af stað umræður um helgina þar sem því var haldið fram að Gambino hefði fengið aðeins of mikinn innblástur frá laginu American Pharaoh. Rapparinn Jase Harley gaf lagið út í mars árið 2016. Fam Rothstein sem vann að laginu og myndbandinu við This is America, skrifaði á Twitter að þetta væri algjört kjaftæði. Lag Gambino væri þriggja ára gamalt og hann hefði upptökur og gögn til þess að sanna það. Færslunni var þó eytt. Myndbandið við lagið This Is America hefur verið spilað meira en 300 milljón sinnum á Youtube og kom lagið af stað mikilvægri umræðu. Lögin tvö má heyra hér að neðan til samanburðar.Listen to this and tell me it doesn’t sound VERY SIMILAR to Childish Gambino (Donald Glover) - “This Is America” This song is called “American Pharaoh” by Jase Harley and it came out in 2016. pic.twitter.com/Mn2HM0vlPP — black boy bulletin. (@theblackboyblog) June 24, 2018Margir höfðu skrifað athugasemdir um málið á Instagram síðu rapparans Harley. Hann var meðal annars spurður um sína skoðun á því hvort lagið væri stolið frá honum. Svarið hans var: „Mér fannst alltaf eins og lagið mitt væri innblásturinn að því, alveg frá fyrstu hlustun.“ Harley skrifaði svo Instagram færslu í gær þar sem hann sagðist stoltur að því að fólk teldi lagið hans vera innblásturinn á bak við svona mikilvægt meistaraverk. „Ég er þakklátur fyrir ástina og stuðninginn en ekki láta þessar deilur þynna út boðskapinn sem ég og Childish Gambino erum að reyna að koma á framfæri. Við erum að tala um óréttlætið sem að við höfum orðið fyrir og hann hefur hjálpað til við að útvega vettvang þar sem raddir okkar allra heyrast.“ Hann bað aðdáendur sína að einbeita sér frekar að jafnrétti og breytingum í samfélögum. I feel extremely humbled to be recognized and labeled as one of the original inspirations for one of the most important pieces of music and visual art of our time. I appreciate all the love and support! But PLEASE DON’T let this controversy dilute the message me and @childishgambino are trying to convey. We are speaking about injustices we’ve encountered and he’s helped to provide a platform for all our voices to be heard. Let’s not discredit him for that! The focus should be on affecting change in our communities and building equality. This is bigger than me and him and bigger than music. Let’s not lose focus #noonewinswhenthefamilyfeuds #futurists A post shared by JASE HARLEY (@jaseharley) on Jun 25, 2018 at 8:41am PDT Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. 25. júní 2018 11:42 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Donald Glover, sem gefur út tónlist undir nafninu Childish Gambino, hefur verið sakaður um að hafa stolið laginu This Is America. Á Reddit fóru af stað umræður um helgina þar sem því var haldið fram að Gambino hefði fengið aðeins of mikinn innblástur frá laginu American Pharaoh. Rapparinn Jase Harley gaf lagið út í mars árið 2016. Fam Rothstein sem vann að laginu og myndbandinu við This is America, skrifaði á Twitter að þetta væri algjört kjaftæði. Lag Gambino væri þriggja ára gamalt og hann hefði upptökur og gögn til þess að sanna það. Færslunni var þó eytt. Myndbandið við lagið This Is America hefur verið spilað meira en 300 milljón sinnum á Youtube og kom lagið af stað mikilvægri umræðu. Lögin tvö má heyra hér að neðan til samanburðar.Listen to this and tell me it doesn’t sound VERY SIMILAR to Childish Gambino (Donald Glover) - “This Is America” This song is called “American Pharaoh” by Jase Harley and it came out in 2016. pic.twitter.com/Mn2HM0vlPP — black boy bulletin. (@theblackboyblog) June 24, 2018Margir höfðu skrifað athugasemdir um málið á Instagram síðu rapparans Harley. Hann var meðal annars spurður um sína skoðun á því hvort lagið væri stolið frá honum. Svarið hans var: „Mér fannst alltaf eins og lagið mitt væri innblásturinn að því, alveg frá fyrstu hlustun.“ Harley skrifaði svo Instagram færslu í gær þar sem hann sagðist stoltur að því að fólk teldi lagið hans vera innblásturinn á bak við svona mikilvægt meistaraverk. „Ég er þakklátur fyrir ástina og stuðninginn en ekki láta þessar deilur þynna út boðskapinn sem ég og Childish Gambino erum að reyna að koma á framfæri. Við erum að tala um óréttlætið sem að við höfum orðið fyrir og hann hefur hjálpað til við að útvega vettvang þar sem raddir okkar allra heyrast.“ Hann bað aðdáendur sína að einbeita sér frekar að jafnrétti og breytingum í samfélögum. I feel extremely humbled to be recognized and labeled as one of the original inspirations for one of the most important pieces of music and visual art of our time. I appreciate all the love and support! But PLEASE DON’T let this controversy dilute the message me and @childishgambino are trying to convey. We are speaking about injustices we’ve encountered and he’s helped to provide a platform for all our voices to be heard. Let’s not discredit him for that! The focus should be on affecting change in our communities and building equality. This is bigger than me and him and bigger than music. Let’s not lose focus #noonewinswhenthefamilyfeuds #futurists A post shared by JASE HARLEY (@jaseharley) on Jun 25, 2018 at 8:41am PDT
Tengdar fréttir Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41 Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30 Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. 25. júní 2018 11:42 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Donald Glover leikur ungan Lando Calrissian Mun birtast í kvikmyndinni um ungan Han Solo. 22. október 2016 09:41
Sláandi myndband Childish Gambino vekur athygli á byssuofbeldi Tónlistarmyndbandið við lagið This is America vekur athygli á fjölda alvarlegra málefna og þarf að horfa á það oftar en einu sinni. 9. maí 2018 15:30
Kendrick Lamar sigrar og Anita Baker heiðruð BET Verðlaunahátíðin fór fram í gærkvöldi í Los Angeles. 25. júní 2018 11:42