Telur að Tryggvi verður valinn: Hann er gimsteinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. júní 2018 19:00 Friðrik Ingi Rúnarsson. Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00. NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Íslendingar gætu eignast NBA-leikmann í nótt þegar nýliðaval deildarinnar fer fram í New York. Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrum landsliðsþjálfari, hefur fylgst vel með umræðunni vestanhafs í aðdraganda valsins og telur góðar líkur á því að Bárðdælingurinn verði valinn. „Eftir því sem ég best veit og hef heyrt frá nokkrum aðilum sem eru bæði tengir liðum og frá stórum fjölmiðlum er talið nokkuð líklegt að hann verði valinn,“ sagði Friðrik Ingi en viðtalið við hann má heyra allt í spilaranum hér fyrir neðan. Tryggvi Snær hefur heimsótt nokkur lið síðustu daga og vikur. Friðrik Ingi segir að þær heimsóknir hafi gengið vonum framar. „Þá komast menn að því hversu mikill gimsteinn þessi strákur er. Hann hefur heillað mjög marga,“ sagði hann. Talið er líklegt að Tryggvi Snær muni snúa aftur til Spánar í sumar, hvort sem hann verði valinn eða ekki. Ef hann er valinn í nótt mun það lið eiga réttinn að Tryggva þegar hann svo fer loks til Bandaríkjanna. En hvernig sem fer er ljóst að um stóra stund er að ræða fyrir íslenskan körfubolta. „Ekki bara körfubolta heldur íþróttalífið allt. Ekki síst á þessum tímum þegar við sjáum frábæra hluti gerast hjá bæði einstaklingsíþróttamönnum og landsliðum okkar í hópíþróttum. Þessir tímar sem við erum að lifa núna eru hreint út sagt stórkostlegir.“Nýliðaval NBA-deildarinnar verður sýnt á NBA TV sem má finna í Sportpakka Stöðvar 2. Útsendingin hefst klukkan 23.00.
NBA Tengdar fréttir Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30 Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15 „Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15 Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Brentford - Liverpool | Tekst meisturunum að sækja sigur í deildinni? Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Tryggvi dottinn út af nokkrum listum en tveir segja að hann endi hjá 76ers Tryggvi Snær Hlinason fær að vita það í kvöld hvort hann verði valinn í nýliðavali NBA-deildarinnar en íslenskir körfuboltaáhugamenn bíða margir spenntir eftir niðurstöðu kvöldsins. 21. júní 2018 13:30
Tryggvi Hlinason: Mjög stoltur og hlakka til fimmtudagskvöldsins „Á hverjum degi ferðast ég til nýrrar borgar til að sýna NBA þjálfurum hvað í mér býr.“ 19. júní 2018 18:15
„Líkurnar ansi góðar“ á að Tryggvi verði valinn Nafn Tryggva Snæs Hlinasonar verður í nýliðavalinu í NBA deildinni á morgun þar sem 60 nýliðar verða valdir inn í deildina. 20. júní 2018 13:15