Lag af síðustu plötu Jóhanns Jóhannssonar birt Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 12. júlí 2018 16:27 Jóhann Jóhannsson tónskáld. Getty/Samir Hussein Áður en tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum, vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt hefur verið um að tónlistin muni vera gefin út sérstaklega af plötufyrirtækjunum Lakeshore og Invada á sama degi og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Ekki hefur verið gefinn upp frumsýningardagur hérlendis eins og er. Tónlistin fyrir myndina var unnin í sameiningu af Jóhanni og Randall Dunn. Sónlistarmaðurinn Stephen O’Malley, sem þekktastur er fyrir drunutónlist sína með sveitinni Sunn O))), ljær verkinu gítar. Hér má heyra eitt laganna úr kvikmyndinni. Mandy er hryllitryllir sem gerist á 9. áratugnum með Nicolas Cage í aðalhlutverki, og hafa gagnrýnendur haft orð á því að hann hafi sleppt sér sem aldrei fyrr í hlutverkinu. Hún var sýnd í fyrsta sinn á Sundance í janúar og fékk frábærar viðtökur. Panos hefur áður gert myndina Beyond the Black Rainbow, sem þótti heldur þunn þó að hún skaraði fram úr myndrænt. Jóhann lést 9. febrúar síðastliðinn, 48 ára gamall. Honum var lýst sem hlýjum og einstökum af þeim sem hann þekktu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Mandy. Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Áður en tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson lést í febrúar síðastliðnum, vann hann að kvikmyndatónlist fyrir myndina Mandy í leikstjórn Panos Cosmatos. Tilkynnt hefur verið um að tónlistin muni vera gefin út sérstaklega af plötufyrirtækjunum Lakeshore og Invada á sama degi og kvikmyndin verður frumsýnd í Bandaríkjunum, 14. september. Ekki hefur verið gefinn upp frumsýningardagur hérlendis eins og er. Tónlistin fyrir myndina var unnin í sameiningu af Jóhanni og Randall Dunn. Sónlistarmaðurinn Stephen O’Malley, sem þekktastur er fyrir drunutónlist sína með sveitinni Sunn O))), ljær verkinu gítar. Hér má heyra eitt laganna úr kvikmyndinni. Mandy er hryllitryllir sem gerist á 9. áratugnum með Nicolas Cage í aðalhlutverki, og hafa gagnrýnendur haft orð á því að hann hafi sleppt sér sem aldrei fyrr í hlutverkinu. Hún var sýnd í fyrsta sinn á Sundance í janúar og fékk frábærar viðtökur. Panos hefur áður gert myndina Beyond the Black Rainbow, sem þótti heldur þunn þó að hún skaraði fram úr myndrænt. Jóhann lést 9. febrúar síðastliðinn, 48 ára gamall. Honum var lýst sem hlýjum og einstökum af þeim sem hann þekktu. Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Mandy.
Tengdar fréttir Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Lífið Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Lífið Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Lífið Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Tvenna með tónlist úr smiðju Jóhanns Annað kvöld verða sýndar stórmyndirnar Arrival og Sicario á Stöð 2 Bíó í minningu Jóhanns Jóhannssonar tónskálds sem lést síðastliðinn föstudag. 13. febrúar 2018 13:30
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23