Svala komin á samning hjá Sony Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. júlí 2018 15:33 Svala fór fyrir hönd Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöða árið 2017. vísir/andri marínó Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum. Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngkonan Svala Björgvinsdóttir hefur skrifað undir samning hjá útgáfufyrirtækinu Sony í Danmörku. Þessu greinir Svala frá í færslu á Instagram-reikningi sínum í dag. „Svo þakklát fyrir að skrifa undir samning hjá Sony Danmörku í dag. Ég hef verið að semja og taka upp sólótónlist síðasta árið og það er sannarlega blessun að þau styðji mig og tónlistina mína,“ skrifar Svala við myndina, þar sem hún sést undirrita samninginn glöð í bragði. Myndina má sjá hér að neðan. So thankful to be signing with Sony Denmark today I’ve been writing and recording solo music for the past year and it’s truly a blessing to have them supporting me and my music A post shared by SVALA (@svalakali) on Jul 11, 2018 at 6:39am PDT Sony Music er eitt stærsta útgáfufyrirtæki í heimi og eru fjölmargir þekktir tónlistarmenn á mála hjá fyrirtækinu í Danmörku. Þar á meðal eru danska söngkonan Mø og strákasveitin CITYBOIS. Ótrúlegur stjörnufans er auk þess á samning hjá Sony á heimsvísu en þar má nefna Beyoncé, Justin Timberlake og Aliciu Keys. Þá hafa fleiri íslenskir tónlistarmenn kvittað undir Sony-plagg undanfarin misseri. Í febrúar skrifuðu rapparnir Herra Hnetusmjör og Aron Can undir samning við Sony um dreifingu tónlistar þeirra á Norðurlöndum.
Tónlist Tengdar fréttir Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00 Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00 Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45 Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Aron Can semur við Sony Rapparinn Aron Can hefur samið við plöturisann Sony. Líklegt er að Aron fái að hljóma víðar en hér á landi á næstunni. Hann segist vera í skýjunum með samninginn og hlakkar til að stíga næsta skref. 3. febrúar 2018 07:00
Sony dreifir Herra Hnetusmjöri um Norðurlöndin Herra Hnetusmjör hefur skrifað undir dreifingarsamning við Sony. Fyrirtækið mun dreifa tónlist Kópavogsrapparans um Norðurlöndin. Herra Hnetusmjör hlakkar til að fá frekari dreifingu um Skandinavíu. 15. febrúar 2018 08:00
Aron Can í víking til Noregs Tónlistamaðurinn Aron Can nýtur mikilla vinsælda í Noregi og segir hann tónleika sína þar marka upphaf útrásár. 2. júlí 2018 21:45
Saumar á sig sjálf Sædís Ýr Jónasdóttir hefur mikinn áhuga á fötum og tísku og finnst fátt skemmtilegra en að fara í fín föt og hafa sig til. 4. maí 2017 11:30