LeBron mætir Golden State á jólunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2018 16:30 LeBron James. Vísir/Getty Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz. NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa nú grafið upp hvaða leikir fara fram í NBA-deildinni á jóladag en á þeim degi spila vanalega bara bestu og sjónvarpsvænustu lið deildarinnar. New York Times sagði fyrst frá þessu en aðrir miðlar hafa síðan fengið þetta staðfest. Leikjadagskrá NBA-deildarinnar á næsta tímabili verður öll birt seinna í þessum mánuði. Fimm leikir fara fram 25. desember 2018 og hefst sá fyrsti klukkan tólf að hádegi á staðartíma eða klukkan sjö að íslenskum tíma. Sá síðasti er síðan klukkan 3.30 um nóttina að íslenskum tíma. LeBron James og nýju félagarnir hans í Los Angeles Lakers fá þann heiður að mæta NBA-meisturum Golden State Warriors í fjórða leik dagsins. Cleveland liðið er hvergi sjáanlegt en það hefur átt leik á jóladegi undanfarin ár.NBA on Christmas Day should be (First reported by @nytimes, confirmed by ESPN.) pic.twitter.com/4XZyhX0Woj — SportsCenter (@SportsCenter) August 8, 2018 Fyrsti leikur dagsins er á milli New York Knicks og Milwaukee Bucks en svo mætast Oklahoma City Thunder og Houston Rockets næst áður en kemur að leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers. Leikur Los Angeles Lakers og Golden State Warriors er síðan næstsíðasti leikur jóladagsins en sá síðasti verður á milli Portland Trail Blazers og Utah Jazz. Liðin sem spiluðu á jóladegi í fyrra en gera það ekki núna eru Cleveland Cavaliers, Washington Wizards og Minnesota Timberwolves. Í þeirra stað eru komin lið Milwaukee Bucks, Portland Trail Blazers og Utah Jazz.
NBA Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Í beinni: Brentford - Tottenham | Rísa Spurs upp frá dauðum? Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Crystal Palace | Tekst United lokst að tengja saman sigra? Enski boltinn Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum