Búið að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 22:50 Rapparinn Cardi B Vísir/Getty Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir Lífið Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26