Íslenskir flugrekendur juku koltvísýringslosun um rúm 13% Kjartan Kjartansson skrifar 28. ágúst 2018 11:38 Losun frá flugi á Íslandi hefur aukist í takti við vaxandi ásökn erlendra ferðamanna. Vísir/GVA Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum frá Evrópuflugi íslenskra flugrekenda hélt áfram á síðasta ári þrátt fyrir að þeim fækkaði um einn. Losunin jókst um 13,2% frá árinu áður. Þá er hvorki talin með losun erlendra flugrekenda né Ameríkuflug íslenskra félaga. Fimm íslenskir flugrekendur hafa gert upp losunarheimildir sinar í viðskiptakerfi Evrópusambandsins en þeim hefur fækkað um einn á milli ára. Heildarlosun í flugi sem fellur undir kerfið var 813.745 tonn af koltvísýringsígildum, að því er segir í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Losunin frá flugferðum Icelandair, Wow Air, Air Iceland Connect, Air Atlanta og Bláfugls nam 13,2% á milli áranna 2016 og 2017. Þar er hins vegar aðeins talin losun sem á sér stað innan evrópska efnahagssvæðisins en ekki Ameríkuflug. Tölurnar ná einnig aðeins yfir losun íslenskra flugrekenda en ekki þess fjölda erlendra félaga sem flýgur til og frá landinu. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia fljúga 32 flugfélög frá Keflavíkurflugvelli. Sjö rekstraraðilar iðnaðar gerðu einnig upp heimildir sínar og jókst losun þeirra um 2,8% á milli ára. Losun þeirra nam 1.831.667 tonnum af koltvísýringsígildum. Miðað við þær tölur nemur losun frá Evrópuflugi íslenskra flugrekenda nú um 44% af losun frá iðnaði á Íslandi. Fréttir af flugi Loftslagsmál Tengdar fréttir Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. 3. maí 2018 14:15 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang Sjá meira
Aukning í losun gróðurhúsalofttegunda sem valda loftslagsbreytingum frá Evrópuflugi íslenskra flugrekenda hélt áfram á síðasta ári þrátt fyrir að þeim fækkaði um einn. Losunin jókst um 13,2% frá árinu áður. Þá er hvorki talin með losun erlendra flugrekenda né Ameríkuflug íslenskra félaga. Fimm íslenskir flugrekendur hafa gert upp losunarheimildir sinar í viðskiptakerfi Evrópusambandsins en þeim hefur fækkað um einn á milli ára. Heildarlosun í flugi sem fellur undir kerfið var 813.745 tonn af koltvísýringsígildum, að því er segir í frétt á vef Umhverfisstofnunar. Losunin frá flugferðum Icelandair, Wow Air, Air Iceland Connect, Air Atlanta og Bláfugls nam 13,2% á milli áranna 2016 og 2017. Þar er hins vegar aðeins talin losun sem á sér stað innan evrópska efnahagssvæðisins en ekki Ameríkuflug. Tölurnar ná einnig aðeins yfir losun íslenskra flugrekenda en ekki þess fjölda erlendra félaga sem flýgur til og frá landinu. Samkvæmt upplýsingum á vef Isavia fljúga 32 flugfélög frá Keflavíkurflugvelli. Sjö rekstraraðilar iðnaðar gerðu einnig upp heimildir sínar og jókst losun þeirra um 2,8% á milli ára. Losun þeirra nam 1.831.667 tonnum af koltvísýringsígildum. Miðað við þær tölur nemur losun frá Evrópuflugi íslenskra flugrekenda nú um 44% af losun frá iðnaði á Íslandi.
Fréttir af flugi Loftslagsmál Tengdar fréttir Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. 3. maí 2018 14:15 Mest lesið Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum Innlent Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Innlent Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Innlent Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Innlent Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Innlent „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Innlent Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Innlent „Tesla er ekki málið til að standa í svona“ Innlent Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Innlent „Unglingadrykkjan virðist vera orðin norm“ Innlent Fleiri fréttir Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Fresta byggingu annarrar heilsugæslu um fimm ár hið minnsta Afsökunarbeiðni Sigríðar Bjarkar skipti sköpum Hunsa rauða ljósið í Reynisfjöru: „Er að setja sig í mjög meðvitaða hættu“ Sagði til myndbönd af Matthíasi að berja menn í tálbeituaðgerðum „Stórsigur fyrir réttlæti“ Þýskur herforingi í heimsókn á Íslandi Mannekla hjá lögreglu engin afsökun fyrir fyrningu mála Skoða hvort hægt sé að beita Ísrael refsiaðgerðum Gufunesmálið, Mannréttindadómstóll Evrópu og Sjálfstæðisflokkur stærstur í borginni Móðir um sakborning: „Matthías er blíður og góður“ Sjálfstæðisflokkurinn aftur orðinn stærstur í borginni Ríkið braut á konu með því að láta mál hennar fyrnast Ekkja hins látna: „Hann var enginn barnaperri“ Metaregn í hlýindum á Íslandi Miklir vatnavextir og Fjallabak illfært flestum bílum Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Ísland gat ekki gert losunarmarkmið ESB að sínu Skjálfti við Húsavík Byssan reyndist leikfang Sjá meira
Ísland þarf að aðlagast áframhaldandi loftslagsbreytingum Vísindanefnd um loftslagsbreytingar hefur gefið út fyrstu skýrsluna um áhrif þeirra á Ísland í tíu ár. Hún segir umtalsverða þörf á aðlögun hér á landi. 3. maí 2018 14:15