Heyra mátti upphaf skotárásarinnar í beinni útsendingu: „Allir voru grátandi og öskrandi“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. ágúst 2018 19:45 Skotárásin var gerð í Jacksonville í Flórída. Vísir/AP Talið er að minnst fjórir séu látnir og sjö séu særðir eftir að árásarmaður hóf skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Vitni segir að mikil ringulreið hafi skapast á vettvangi. Lögreglan í Jacksonville staðfestir að árásarmaðurinn hafi látist í árásinni en óvíst sé hvort fleiri hafi átt þátt í henni. Verið var að keppa í tölvuleiknum Madden 2018 og var mótinu streymt beint á netinu. Á myndbandi sem tekið var úr beinu útsendingunni og dreift hefur verið á samfélagsmiðlum má heyra þegar skothríðin hefst og mikil ringulreið skapast. Biðlar lögreglan til allra í nágrenni við árásarstaðinn að halda sig eins langt í burtu frá staðnum og hægt er auk þess sem að allir sem kunni að vera í felum á árásarstaðnum hafa verið beðnir um að láta vita af sér svo lögregla geti sótt viðkomandi. „Ég henti mér niður og skreið inn á baðherbergi,“ segir Ryen Alemon í samtali við CNN en hann varð vitni að árásinni. Hann segir að um 40-50 manns hafi verið samankomnir til að fylgjast með tölvuleikjamótinu.„Ég var þarna kannski í tíu mínútur og allt róaðist frekar fljótt en allir voru grátandi og öskrandi. Ég hljóp bara út og það voru allir hlaupandi út um allt,“ sagði Alemon við CNN."Everybody was crying, yelling": Florida video game tournament shooting witness describes how he crawled into the bathroom to hide as shots rang out https://t.co/6ez7u5WoCNpic.twitter.com/uL0JUakmwB — CNN (@CNN) August 26, 2018Fréttin hefur verið uppfærð. Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira
Talið er að minnst fjórir séu látnir og sjö séu særðir eftir að árásarmaður hóf skotárás á tölvuleikjamóti í Jacksonville í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Vitni segir að mikil ringulreið hafi skapast á vettvangi. Lögreglan í Jacksonville staðfestir að árásarmaðurinn hafi látist í árásinni en óvíst sé hvort fleiri hafi átt þátt í henni. Verið var að keppa í tölvuleiknum Madden 2018 og var mótinu streymt beint á netinu. Á myndbandi sem tekið var úr beinu útsendingunni og dreift hefur verið á samfélagsmiðlum má heyra þegar skothríðin hefst og mikil ringulreið skapast. Biðlar lögreglan til allra í nágrenni við árásarstaðinn að halda sig eins langt í burtu frá staðnum og hægt er auk þess sem að allir sem kunni að vera í felum á árásarstaðnum hafa verið beðnir um að láta vita af sér svo lögregla geti sótt viðkomandi. „Ég henti mér niður og skreið inn á baðherbergi,“ segir Ryen Alemon í samtali við CNN en hann varð vitni að árásinni. Hann segir að um 40-50 manns hafi verið samankomnir til að fylgjast með tölvuleikjamótinu.„Ég var þarna kannski í tíu mínútur og allt róaðist frekar fljótt en allir voru grátandi og öskrandi. Ég hljóp bara út og það voru allir hlaupandi út um allt,“ sagði Alemon við CNN."Everybody was crying, yelling": Florida video game tournament shooting witness describes how he crawled into the bathroom to hide as shots rang out https://t.co/6ez7u5WoCNpic.twitter.com/uL0JUakmwB — CNN (@CNN) August 26, 2018Fréttin hefur verið uppfærð.
Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Fleiri fréttir Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Hamasliðar tilbúnir að frelsa gísla fyrir vopnahlé Mette Frederiksen heldur til Grænlands Hundruð þúsunda mótmæla og 1900 handteknir Fleiri en 1600 látnir í Mjanmar Fyrrverandi kærasta Tate sakar hann um kynferðisbrot Heimsókn Vance óviðeigandi og óviðunandi Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Sjá meira