„Þetta er eins að vera í gufubaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 16:30 Novak Djokovic hefur verið mjög heitt í leikjum sínum. Vísir/Getty Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu. Tennis Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu.
Tennis Mest lesið Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Körfubolti Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Körfubolti Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Fótbolti „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Þór/KA | Hallarliðin mætast Í beinni: Valur - Þróttur | Katie gegn liðinu sem kaus að sleppa henni Flugeldar sprengdir við hótel Tottenham í nótt Í beinni: Tindastóll - Breiðablik | Næstu lömb í slátrun? Kerfið hrundi og margir misstu af miða á leik hjá sveinum Freys Frá Eyjum til Ísraels „Myndi frekar vilja hafa þetta svona heldur en þar sem öllum er drullusama“ Enrique léttur eftir leik: „Við erum bændadeild“ Ásgeir Sigurvinsson sjötugur í dag Dáðust að Donnarumma: „Þetta er ekkert eðlilega góð markvarsla“ Ísböð komu í veg fyrir að Haukar yrðu meistarar Sveindís kvödd á sunnudaginn Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Fá vel greitt fyrir sjö manna bolta: „Þarf að rifja upp hvaða reglur gilda“ Sjáðu mörkin sem tryggðu PSG sæti í úrslitaleiknum Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Önnur endurkoma hjá Knicks og OKC hamfletti Nuggets Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Reynsluboltinn verður nýliði í Síkinu í kvöld Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Dagskráin: Lokaúrslitin hefjast og barist um sæti úrslitaleikjunum í Evrópu Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Sjá meira
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn
Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Íslenski boltinn