Indónesía vill halda Ólympíuleikana árið 2032 Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 1. september 2018 11:30 Indónesískir íþróttamenn á opnunarhátíð Asíuleikanna Getty Forseti Indónesíu, Joko Widodo hefur tilkynnt að þjóð hans, muni sækjast eftir því að halda Ólympíuleikana, sem og Ólympíuleika fatlaðra árið 2032. Þetta var tilkynnt eftir fund með forseta alþjóða Ólympíusambandsins. Indónesía er þessa stundina að halda Asíuleikana, sem eru aðrir stærstu íþróttaleikar í heiminum, á eftir Ólympíuleikunum. Indland, Ástralía og Kína hafa einnig sýnt áhuga á að halda leikana. Um 12.000 íþróttamenn frá 45 löndum eru nú að keppa á Asíuleikunum sem haldnir eru í Indónesíu. Leikarnir áttu að vera haldnir í Víetnam en fyrir fjórum árum síðan ákvað landið að hætta við að halda leikana vegna fjárhagsvandræða. Indónesía er fjórða fjölmennasta land heims og samkvæmt spám, mun efnahagskerfi landsins verða eitt af tíu stærstu efnahagskerfum heims fyrir árið 2030. „Eftir frábæra reynslu af Asíuleikunum, teljum við nú, að við getum haldið stærstu íþróttaleika í heimi,“ sagði Widodo, forseti Indónesíu. Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira
Forseti Indónesíu, Joko Widodo hefur tilkynnt að þjóð hans, muni sækjast eftir því að halda Ólympíuleikana, sem og Ólympíuleika fatlaðra árið 2032. Þetta var tilkynnt eftir fund með forseta alþjóða Ólympíusambandsins. Indónesía er þessa stundina að halda Asíuleikana, sem eru aðrir stærstu íþróttaleikar í heiminum, á eftir Ólympíuleikunum. Indland, Ástralía og Kína hafa einnig sýnt áhuga á að halda leikana. Um 12.000 íþróttamenn frá 45 löndum eru nú að keppa á Asíuleikunum sem haldnir eru í Indónesíu. Leikarnir áttu að vera haldnir í Víetnam en fyrir fjórum árum síðan ákvað landið að hætta við að halda leikana vegna fjárhagsvandræða. Indónesía er fjórða fjölmennasta land heims og samkvæmt spám, mun efnahagskerfi landsins verða eitt af tíu stærstu efnahagskerfum heims fyrir árið 2030. „Eftir frábæra reynslu af Asíuleikunum, teljum við nú, að við getum haldið stærstu íþróttaleika í heimi,“ sagði Widodo, forseti Indónesíu.
Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Sjá meira